Skólavefurinn.is kynnir

Dóttir veðurguðsins

Helga Helgadóttir

Flettibók

Smelltu hér

Hér geturðu sótt bókina í heild sinni sem flettibók til að skoða betur á skjánum.

Til útprentunar (PDF)

Smelltu hér

Hér geturðu sótt bókina í heild sinni sem pdf skjal.

Hlustun og gagnvirkar æfingar

Smelltu hér

Hér geturðu sótt hvern kafla til að hlusta og taka gagnvirkar æfingar.

Rafbók (epub)

Smelltu hér

Hér geturðu sótt bókina í heild sinni sem rafbók.

Vinnuhefti (pdf skjal)Upplestur

Sagan um dóttur veðurguðsins varð til 2014 þegar við fjölskyldan, ég, maðurinn minn og dóttir, sem þá var 8 ára, köstuðum á milli okkar hugmyndum við eldhúsborðið og stelpan hún Blær kom í ljós.  

Ég á allskonar börn, sum lesblind og við skrifin hafði ég þau í huga, því sem betur fer sjáum við ekki heiminn eins, þeir sem eru lesblindir eru oft lunknir að skynja myndir og það er skemmtilegt að eiga vini og fjölskyldu sem sjá hlutina á annan hátt. Mér fannst alveg svakalega gaman að lesa bókina aftur og í þetta skipti fyrir ykkur. Já, svei mér þá hún er bara skemmtileg.

Lesskilingingsverkefnið var unnið með það í huga að það mætti ekki vera leiðinlegt. það er ekki eins auðvelt og maður heldur, ég held samt að það hafi tekist ágætlega. Ég hlakka til að heyra frá ykkur, endilega komið með spurningar og/eða hugmyndir um hvernig væri hægt að stækka Blævi og hennar stórskrýtnu fjölskyldu!

Með bestu kveðjum

frá Helgu Sveindísi Helgadóttur.

Veldu kafla til að lesa og hlusta á.
Gagnvirk æfing fylgir hverjum kafla.

Bókin í heild sinni (pdf skjal)

Kafli 16.

16

Kafli 12.

12

Kafli 10.

10

Kafli 8.

8

Kafli 9.

9

Kafli 11.

11

Kafli 7.

7

Kafli 17.

17

Kafli 6.

6

Kafli 1.

1

Kafli 2.

2

Kafli 13.

13

Kafli 15.

15

Kafli 14.

14

Kafli 4.

4

Kafli 5.

5

Kafli 3.

3