Skólavefurinn.is kynnir

Lestrarbækur
Auðbjargar Pálsdóttur

Það er okkur mikil ánægja að bjóða áskrifendum okkar upp á hinar vönduðu og áhugaverðu lestrarbækur Auðbjargar Pálsdóttur hér á Skólavefnum. Hafa bækur Auðbjargar verið notaðar víða með góðum árangri og því mikill fengur að þeim. Öllum bókunum fylgja vandaðar vinnubækur.
Bækurnar sem eru 14 í allt miðast fyrst og fremst að því að þjálfa almennan lesskilning og þar hafa vinnubækurnar mikið vægi. Eru vinnubækurnar þannig uppbyggðar að verkefnin eru skilgreind útfrá blaðsíðum í lesbókunum og er vinna nemandans einkum fólgin í því að haka við réttar lausnir. Í fæstum tilvikum þarf að skrifa nema stök orð við og við.
Bækurnar eru unnar þannig að hægt er að nálgast lesbækurnar í pdf og/eða sem flettibækur sem tilvalið er að hlaða niður í tölvuna. Vinnubækurnar eru í pdf og svo er hægt að sækja upplestur á sögunum.

Veskið

Bók 1

Sagan fjallar um vinina Hönnu og Palla sem finna veski á förnum vegi sem er stútfullt af peningum. Nú er að sjá hvernig þau leysa úr því.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 42 blaðsíður.
Vinnubókin er 24 blaðsíður.

Útilegan

Bók 2

Útilegan segir frá systkinunum Lísu og Val sem fara í útilegu til Laugarvatns með foreldrum sínum og lenda í ævintýrum þar.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 30 blaðsíður.
Vinnubókin 14 blaðsíður.

Sprengjan

Bók 3

Hér segir frá drengjunum Kidda og Nonna sem ákveða að kaupa sér sprengjur af því að áramótin eru að nálgast.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 33 blaðsíður.
Vinnubókin 14 blaðsíður.

Sundferðin

Bók 4

Sundferðin segir frá því þegar Valur fer með Kötu frænku sinni frá Selfossi í sund. Þar rekast þau á stríðnispúkann Níels.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 20 blaðsíður.
Vinnubókin 8 blaðsíður.

Skólaferðalag

Bók 5

Skólaferðalag er ein af þremur bókum um þá Gunna og Sigga. Hinar bækurnar nefnast Ásta er týnd og Á vídeóleigunni.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 31 blaðsíður.
Vinnubókin 14 blaðsíður.

Týndi bíllinn

Bók 6

Í sögunni verður mamma Palla fyrir því að bíllinn hennar hverfur. Var honum stolið eða getur verið einhver önnur skýring.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 26 blaðsíður.
Vinnubókin 13 blaðsíður

Sinubruni

Bók 7

Í sögunni eru þau Palli og Hanna að ganga upp í Elliðaárdal þegar þau koma þar að þar sem kveikt hefur verið í sinu.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 28 blaðsíður.
Vinnubókin 12 blaðsíður.

Krotið á bílskúrnum

Bók 8

Hér er fjallað um veggjakrot, sem getur stundum verið hvimleitt. Aðalpersónurnar eru vinirnir Palli og Hanna.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 32 blaðsíður.
Vinnubókin 14 blaðsíður.

Í Öskjuhlíð

Bók 9

Öskjuhlíðin er sannkallaður ævintýrastaður fyrir krakka, en það er samt vissara að fara varlega eins og þau Kiddi, Nonni og Elín fengu að reyna.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 22 blaðsíður.
Vinnubókin 10 blaðsíður.

Hjólaferðin

Bók 10

Það er alltaf vissara að fara varlega þegar maður er á hjóli. Það fengu þau Palli og Hanna að reyna Í þessari hjólaferð.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 24 blaðsíður.
Vinnubókin 10 blaðsíður.

Hanna

Bók 11

Ævintýrin gerast víða. Í sögunni Hanna fara þær Hanna, Nína og mamma þeirra upp í Munaðarnes.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 27 blaðsíður.
Vinnubókin 11 blaðsíður.

Bæjarferð

Bók 12

Í þessari sögu ákveða þeir Kiddi og Nonni að skreppa með strætó niður í bæ og þar lenda þeir í óvæntri uppákomu.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 20 blaðsíður.
Vinnubókin 9 blaðsíður.

Ásta er týnd

Bók 13

Það er ekki gaman þegar 5 ára stúlka týnist um miðja nótt eins og gerist í þessari sögu. Svo er bara að sjá hvernig fer.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 28 blaðsíður.
Vinnubókin 13 blaðsíður.

Afmælisgjöfin

Bók 14

Nonni fær nýtt reiðhjól í afmælisgjöf frá foreldrum sínum og fer með vini sínum út að hjóla. En allt í einu er hjólið horfið.

Lesbók sem flettibók
Sækja pdf í A5 stærð:
LesbókVinnubók
Sækja pdf í A4 stærð:
LesbókVinnubók

Lesbókin er 28 blaðsíður.
Vinnubókin 12 blaðsíður.