Skólavefurinn.is kynnir

Stafir og orð

Læra stafina, fyrstu skrefin í lestri og skrift.

Fyrir yngstu nemendurna

4 bækur

Yfir 200 blaðsíður

Námsefnið Stafir og orð er hugsað fyrir yngstu nemendurna en þar er unnið með stafina og fyrstu skrefin í lestri. Þá er þar einnig að finna stutt þjálfunarverkefni í skrift auk annarra æfinga.

Efnið skiptist í 4 bækur sem saman telja rúmlega 200 blaðsíður í prenti. Þið getið valið um að skoða þær sem flettibók eða þá í pdf formi til útprentunar og fyrir spjaldtölvur.

Bækur:

Stafir og orð 1Stafir og orð 2Stafir og orð 3Stafir og orð 4
Til kennara

Stafir og orð 1

Stafir og orð 1 lestrarvinnubók er fyrsti hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

5

1
bls.

Ritátt

6

5
bls.

Stafurinn A

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

7

4
bls.

Stafurinn S

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

8

4
bls.

Stafurinn Á

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

9

4
bls.

Stafurinn R

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

12

1
bls.

Form

13

1
bls.

Vörubíll

14

4
bls.

Stafurinn O

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

15

4
bls.

Stafurinn L

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

16

4
bls.

Stafurinn Ó

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

17

4
bls.

Stafurinn N

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

Stafir og orð 2

Stafir og orð 2 lestrarvinnubók er annar hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

3

4
bls.

Stafurinn T

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

4

4
bls.

Stafurinn E

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

5

4
bls.

Stafurinn B

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

6

4
bls.

Stafurinn I

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

11

4
bls.

Stafurinn D

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

12

4
bls.

Stafurinn H

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

13

4
bls.

Stafurinn U

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

14

4
bls.

Stafurinn M

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

Stafir og orð 3

Stafir og orð 3 lestrarvinnubók er þriðji hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

3

1
bls.

UGLURNAR

6

4
bls.

Stafurinn Æ

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

7

4
bls.

Stafurinn Ð

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

8

4
bls.

Stafurinn K

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

9

4
bls.

Stafurinn Ú

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

14

4
bls.

Stafurinn G

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

15

4
bls.

Stafurinn Ö

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

16

4
bls.

Stafurinn F

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

17

4
bls.

Stafurinn J

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

19

1
bls.

STAFAGRÍN

Stafir og orð 4

Stafir og orð 4 lestrarvinnubók er fjórði hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

1

4
bls.

Stafurinn H

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

2

4
bls.

Stafurinn É

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

3

4
bls.

Stafurinn Þ

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

4

4
bls.

Stafurinn Í

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

9

4
bls.

Stafurinn P

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

10

4
bls.

Stafurinn Y

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

11

4
bls.

Stafurinn X

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

12

4
bls.

Stafurinn Ý

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

17

4
bls.

Stafurinn V

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

18

4
bls.

Tvíhljóðinn AU

Að þekkja tvíhljóðann, að þekkja hljóðið, að rita tvíhljóðann.

19

4
bls.

Tvíhljóðinn EI

Að þekkja tvíhljóðann, að þekkja hljóðið, að rita tvíhljóðann.

20

4
bls.

Tvíhljóðinn EY

Að þekkja tvíhljóðann, að þekkja hljóðið, að rita tvíhljóðann.

23

1
bls.

LÖNG ORÐ

Til kennara:

Ef óskað er nánari upplýsinga eða útskýringa er hægt að hafa samband við Skólavefinn í síma 551 6400 eða senda tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is