Efnið samanstendur af stuttum lesköflum, og fær hvert ár sinn kafla. Hægt er að nýta efnið á fjölbreyttan hátt. Það er t.a.m. tilvalið sem grunnefni eða kveikja að nánari athugun á tilteknum þáttum, en það getur líka nýst eitt og sér til að gefa nemendum ákveðna svipmynd af 20. öldinni.
Alltaf má svo nýta efni sem þetta til að þjálfa almennan lestur og lesskilning.
Öllum köflum fylgja bæði opnar spurningar og fjölvalsspurningar og er þar oft um nánast sömu spurningar að ræða; það er okkar trú að þannig festist efnisatriði sem best í minni.
Til að fá lausnir við verkefnum fyrir 20. öldina,
sendu okkur tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is með beiðni um lausnir.
Bókin og kaflar
Til útprentunar og gagnvirkt
Bókin og kaflar
Til útprentunar og gagnvirkt
Bókin og kaflar
Til útprentunar og gagnvirkt