Skólavefurinn.is kynnir

Þjálfaðu þig í lestri og lesskilningi á markvissan hátt.

Á þessari síðu er að finna efni fyrir nemendur til að þjálfa sig í lestri og lesskilningi heima við. Sú umræða að mörg íslensk börn eigi við lestrarvanda að stríða hefur farið nokkuð hátt að undanförnu og viljum við leggja okkar af mörkum til að aðstoða nemendur við að  þjálfa sig í því að ná betri árangri í lestri með því að bjóða upp á vandað og áhugavert efni í skemmtilegri framsetningu og með gagnlegum verkefnum, því það er eins og með svo margt að æfingin skapar meistarann.

Við reynum að bjóða upp á lifandi efni sem inniheldur gagnlegan fróðleik og fjölbreytt þannig að flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.

Þá bjóðum við upp á tvo flokka af lestrum, þ.e. annars vegar bútalestra (9 eða færri textakaflar) sem samanstanda af stuttum sjálfstæðum lestrum sem þó eru tengdir innbyrðis og hins vegar svokölluðum lengjulestrum (10 eða fleiri textakaflar)sem eru framhaldslestrar, þ.e. segja meira samfallda sögu.
Til að styðja enn frekar við nemendur bjóðum við upp á ýmiss hjálpartól sem hægt er að nýta.

Þau eru:

• Valin erfið orð
• gagnvirkar spurningar til að prófa lesskilning
• skráningarferli til að nemendur geti fylgst með lestrarframvindu sinni.

Hvað varðar erfiðleikastig lestranna, þá verður hver nemandi að finna sér texta sem þeim hentar og höfum við ekki flokkað þá nema í tvö flokka, þ.e. léttari og þyngri. Þau lestrar verkefni sem falla undir léttari skilgreininguna eru merktir með – en þeir sem falla undir erfiðari skilgreininguna eru merktir með + .

Lesið beint af vefnum

1.)

Veldu texta sem þér líst á. 

2.)

Lestu kaflann vandlega þannig að þú skiljir textann.
(Ef kaflinn er erfiður getur verið gott að hlusta á upplesna orðalistann sem fylgir hverjum texta.)

3.)

Svaraðu gagnvirku spurningunum úr kaflanum.  
Ath! Ef þér tekst ekki að svara öllum spurningunum rétt, þá mælum við með því að þú lesir kaflann aftur og svarir spurningunum.  

4.)

Þegar þú hefur lokið við að svara spurningunum skaltu gefa þér eina mínútu til að hugsa um hvað þú lærðir af viðkomandi kafla. Rannsóknir hafa sýnt að það  festir efnið mun betur í minni.
Þá ferðu í næsta kafla og síðan koll af kolli. Við mælum þó með að taka ekki meira en þrjá kafla í hvert sinn. 

5.)

Skráðu niður hvernig gekk
(sjá skráningarblað).

6.)

Eftir 15 lestra mælum við með að nemandi og foreldri/kennari fari yfir umræðupunktana sem er að finna aftast á skráningarblöðunum. 

Útprentað

1.)

Veldu texta sem þér líst á. 

2.)

Lestu kaflann vandlega þannig að þú skiljir textann nokkurn veginn.

3.)

Svaraðu spurningunum úr kaflanum. 

Ath! Ef þér tekst ekki að svara öllum spurningunum rétt, þá mælum við með því að þú lesir kaflann aftur og svarir spurningunum.

4.)

Þegar þú hefur lokið við að svara spurningunum skaltu gefa þér eina mínútu til að hugsa um hvað þú lærðir af viðkomandi kafla. Rannsóknir hafa sýnt að það  festir efnið mun betur í minni.

Þá ferðu í næsta kafla og síðan koll af kolli. Við mælum þó með að taka ekki meira en þrjá kafla í hvert sinn.

5.)

Skráðu niður hvernig gekk
(sjá skráningarblað)

6.)

Eftir 15 lestra mælum við með að nemandi og foreldri/kennari fari yfir umræðupunktana sem er að finna aftast á skráningarblöðunum.

Heimalestur - Viðbótarefni - Litabækurnar
Vinsælt efni - Smelltu hér!

Heimalestur - Konurnar í Íslendingasögunum
Nýtt og spennandi efni - Smelltu hér!

Bútalestrar

Bútalestrar er efni sem inniheldur 10 eða færri búta(kafla) í hverri bók.

Þorsteinn E. Jónsson flugstjóri
(1921–2001)

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Flaug með hjálpargögn til nauðstaddra
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
2
2. Frásögn Þorsteins af neyðarástandi í Kongó
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
4
4. Síðasta flugvélin í loftið
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

Bertel Thorvaldsen
(1770–1844)

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Ungur afburðateiknari
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
2
2. Þjóðhetja í Danmörku
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

Halldóra Bjarnadóttir
(14.10.1873–28.11.1981)

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Elsta kona á Norðurlöndum
Kafli.
2
2. Skilnaður foreldra Halldóru
Kafli.
4
4. Utanför Halldóru
Kafli.
5
5. Brautryðjandastarf
Kafli.
6
6. Gagnrýni á Akureyri
Kafli.
7
7. Tímaritið Hlín

Jóhannes á Borg
(1883–1968)

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
2
2. Jóhannes á Borg glímir við Rússa
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
3
3. Erfiðasta glíma Jóhannesar á Borg
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

Jón Sveinsson – Nonni
(1857–1944)

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Ótrúlegt lífshlaup
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
2
2. Nonni yfirgefur móður sína
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
3
3. Rithöfundurinn og fyrirlesarinn Nonni
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
4
4. Börnin á Seyðisfirði: „Hvað varð um systkini þín?“
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
5
5. Nonni hitti bróður sinn
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
6
6. Sorgin þegar móðirin frétti lát Manna
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

María Markan
(1905–1995)

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
7
1. Til Berlínar í söngnám
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
8
2. María Markan ráðin til Metropolitan-óperunnar
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
9
3. Ævintýrið fékk skjótan endi
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

Matthías Jochumsson
(1835–1920)

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Skáld, guðfræðingur ritstjóri og þýðandi
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
2
2. Ferð Matthíasar Jochumssonar til Akureyrar
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
3
3. Lýsing á séra Matthíasi
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

Skákeinvígi aldarinnar:
Spassky – Fischer

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Heimsviðburður í Reykjavík
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
2
2. Svipmynd úr „einvígi aldarinnar“ í ágúst 1972
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
3
3. Hvernig fór 10. skákin?
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

Spænska veikin 1918

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Reykjavík í greipum dauðans
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
2
2. Veikin berst til Íslands
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
3
3. Lýsing á ástandinu í Reykjavík í nóvember 1918
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing
Kafli.
4
4. Fólkið lá í kös
Kaflinn til útprentunar
Gagnvirk æfing

Helga Bárðardóttir

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Tröllablóð í æðum
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Helga og ísjakinn
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Helga kynnist Þjóðhildi, Eiríki rauða og Miðfjarðar-Skeggja
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Helga vinnur bug á tröllum
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Bárður frétti af hvarfi dóttur sinnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Bárður hverfur í jökulinn. Skeggi svíkur Helgu
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Bárður hefnir sín á Miðfjarðar-Skeggja
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
8
8. Helga Bárðardóttir: fyrsti íslenski hörpuleikarinn
Kaflinn til útprentunar

Guðríður Þorbjarnardóttir

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. „Þrælssonurinn“ heillast af Guðríði
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Haldið út í óvissuna
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Guðríður og Þorbjörg lítilvölva
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Völvan spáir fyrir Guðríði
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Guðríður giftist syni Eiríks rauða
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Þorsteinn Eiríksson veikist og deyr – Guðríður giftist á ný
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Guðríður eignast fyrsta evrópska barnið sem fæðist í Ameríku
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
8
8. Guðríður fer í enn eina langferð – og gerist síðan einsetukona
Kaflinn til útprentunar

Konur í
Íslendingasögum

Á þessari síðu er að finna efni fyrir nemendur til að þjálfa sig í lestri og lesskilningi heima við. Sú umræða að mörg íslensk börn eigi við lestrarvanda að stríða hefur farið nokkuð hátt að undanförnu og viljum við leggja okkar af mörkum til að aðstoða nemendur við að  þjálfa sig í því að ná betri árangri í lestri með því að bjóða upp á vandað og áhugavert efni í skemmtilegri framsetningu og með gagnlegum verkefnum, því það er eins og með svo margt að æfingin skapar meistarann.

Nú bjóðum við upp á glænýtt þjálfunarefni í lestri og íslensku þar sem við einbeitum okkur að konum í Íslendingasögunum. Lengi hefur hetjudáðum karlanna verið  mestur gaumur gefinn en minna hugað að þeim frábæru kvenpersónum sem þar birtast.  

Efnið er byggtupp á svipaðan hátt og í Litabókunum, þ.e. þið getið nálgast það í ólíkum sniðum.

• Flettibók af efninu
• Allt efnið í pdf formi
• Krossaspurningar úr efninu til útprentunar
• Vefútgáfa með gagnvirkum spurningum.

Já, hér er hægt að þjálfa lestur og lesskilning á markvissan og uppbyggilegan hátt og kynnast Íslendingasögunum í nýju ljósi.

Hentar bæði í skólastofunni og fyrir einstaklingsmiðað nám heimafyrir.

Guðrún Ósvífursdóttir

konan sem elskaði og hataði
FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Fjórir draumar – fjórir eiginmenn
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Fyrsti eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Annar eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Guðrún hittir Kjartan og Bolla við Sælingsdalslaug
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Guðrún vill fara utan með Kjartani
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Þriðja hjónaband Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Kjartan kemur heim
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
8
8. Fóstbræður berjast
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
9
9. Fjórði eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
10
10. „Þeim var ég verst …“
Kaflinn til útprentunar

Auður djúpúðga

Auður  djúpúðga  er  einstök  kona  í  Íslandssögunni.  Sem  ung  kona  var  hún  drottning  á Írlandi  og  síðar var hún  konungsmóðir á  Skotlandi! Hún  endaði  sem  landnámskona  á Íslandi.  Auður djúpúðga  er ekki  bara  ættmóðir helstu  höfðingja  vestanlands  á  Íslandi, heldur  áttu  jarlar  Orkneyinga  og  stórmenni  Færeyinga  einnig  ættir  að  rekja  til  hennar.

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Drottning á Írlandi
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Sonarmissir – Flótti frá Skotlandi
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Auður hittir bræður sína á Íslandi
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Auður djúpúðga nemur land í Dölum
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Auður giftir fleiri ömmustelpur – og einn ömmustrák
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Brúðkaup Ólafs feilan og Álfdísar barreysku
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Virðulegur dauðdagi
Kaflinn til útprentunar

Þuríður á Fróðá

Nú fáið þið nýjan og skemmtilegan þátt í Heimalestur. Telur hann 8 kafla og fellur því undir bútalestur. Hann fjallar um Þuríði Barkardóttur á Fróða, en ástarævintýri  hennar og Björns Breiðvíkingakappa er ein af litríkustu ástarsögum Íslendingasagnanna og minnir um margt á riddarasögurnar gömlu.  

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Fjórir draumar – fjórir eiginmenn
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Fyrsti eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Annar eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Guðrún hittir Kjartan og Bolla við Sælingsdalslaug
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Guðrún vill fara utan með Kjartani
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Þriðja hjónaband Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Kjartan kemur heim
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
8
8. Fóstbræður berjast
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
9
9. Fjórði eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
10
10. „Þeim var ég verst …“
Kaflinn til útprentunar

Lengjulestrar

Bækur

Saga landafundanna

51. kaflar

Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Grísku guðirnir

14. kaflar

Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Ragnars saga loðbrókar 

29. kaflar

Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Saga landafundanna

51 kaflar

FlettibókBókin sem pdfKrossaspurningar sem pdfSkráningarblaðLausnir

Efni þetta er hugsað sem þjálfunarefni í lestri fyrir þá nemendur sem hafa áhuga á að nýta lesturinn til almenns fróðleiks og þekkingarauka. Ekki viljum við eyrnamerkja það neinum ákveðnum aldurshópi og verður hver og einn að meta það hvort textinn henti honum.

Efnið er byggt á bók bandaríska sagnfræðingsins Hendrik Willem van Loon (1882–1944) sem í mjög frjálslegri íslenskri þýðingu mætti útleggja sem Stutt saga landafundanna frá fyrstu tíð fram til þess að nýi heimurinn uppgötvast, en með nýja heiminum er átt við Ameríku.

Efnið er samsett úr 52 stuttum köflum og hverjum kafla fylgja spurningar sem tilvalið er að skoða. Bæði er um að ræða opnar spurningar og fjölvalsspurningar og getur hver og einn valið hvort tveggja eða annað hvort. En við viljum vekja athygli á að með því að svara spurningum úr efninu festum við okkur innihald textans betur í minni.

Í upphafi hvers kafla höfum við útbúið stutta orðalista með orðum sem gætu vafist fyrir í lestri og mælum við með að nemendur fari yfir hann áður en farið er í sjálfan kaflann.

Já, hér fáið þið frábært efni til að þjálfa lestur hvort sem er heima fyrir eða í skólanum.

6
Áhrif Rómverja lágu víða
7
Rómverjar hertaka England
14
Alþingi stofnað á Íslandi
17
Guðríður Þorbjarnardóttir og Þorfinnur karlsefni
18
Íslenskt barn fæðist í Ameríku
19
Víðförulasta kona heims?
20
Endalok norrænu byggðarinnar á Grænlandi
21
Dregur úr könnunarleiðöngrum
23
Hinar myrku aldir sjóferða
25
Markó Póló snýr aftur heim
27
Portúgalski landkönnuðurinn Henrý
28
Kólumbus fæddist í Genóa
30
Leitin að leiðinni til Indlands og Kína
31
Kom Kólumbus til Íslands?
32
Kólumbus leitar til konungsins í Portúgal
33
Kólumbus flyst til Spánar
35
Sloppið undan Portúgölum
36
Ógnir og ólga um borð
42
Giovanni Cabotto finnur Nýfundnaland
45
Balboa uppgötvar Kyrrahafið
51
Fleiri leiðangrar í nýja heiminum

Grísku guðirnir

14 kaflar

Krossaspurningar sem pdfSkráningarblaðLausnir

Efni þetta er fyrst og fremst hugsað sem þjálfunarefni í lestri fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta lesturinn til almenns fróðleiks og þekkingarauka. Ekki viljum við eyrnamerkja það neinum ákveðnum aldurshópi og verður hver og einn að meta það hvort textinn henti honum.Efnið verður innan tíðar einnig sett upp á vefsíðu þar sem hægt verður að hlusta á hvern kafla upplesinn.

Efninu er skipt upp í fjórtán kafla og er hver kafli tileinkaður ákveðnum guði. Alls telur þessi bók 40 blaðsíður. Hver kafli samanstendur af lestexta, spurningum úr honum og einföldum en hnitmiðuðum þjálfunarverkenum í grunnatriðum íslenskunnar.

Hér eru opnar spurningar og fjölvalsspurningar og getur þá hver og einn valið hvort tveggja eða annað hvort. En við viljum vekja athygli á því að það að svara spurningum úr efni sem þessu hjálpar mikið til að leggja innihaldið á minnið.

Já, hér fáið þið frábært efni til að þjálfa lestur hvort sem er heima fyrir eða í skólanum. Og í ofanálag tileinkið þið ykkur áhugaverðan fróðleik sem alltaf kemur sér vel.


Ragnars saga loðbrókar

29 kaflar

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar sem pdfSkráningarblaðLausnir

...

Atburðirnir sem hér er lýst munu hafa átt sér staðáður en Ísland byggðist. Víða er minnst á Ragnar loðbrók í fornum ritum og tiler af honum sérstök saga, Ragnars saga loðbrókar. Sú saga telst tilhinna svokölluðu fornaldarsagna Norðurlanda. Þetta er ævintýralegvíkingasaga en í henni leynist sannleikskjarni. Um endalok Ragnars loðbrókar erþað að segja að hann féll á Englandi um 860 e.Kr. þegar hann hafði komið fráDanmörku í þeim tilgangi að leggja landið undir sig. Þetta var um 15 árum áðuren Ísland var numið. Einn afkomandi Ragnars var landnámsmaðurinn Þórður á Höfðaí Skagafirði. Þórður átti nítján börn með konu sinni og því er líklegt að allirÍslendingar séu komnir af Ragnari loðbrók!

3
Kaflinn til útprentunar
3. Ragnar siglir til Gautlands
5
Kaflinn til útprentunar
5. Ragnar loðbrók gengur að eiga Þóru borgarhjört
7
Kaflinn til útprentunar
7. Gríma og Áki á Spangarheiði
9
Kaflinn til útprentunar
9. Kráka klæðist tötrum
11
Kaflinn til útprentunar
11. Ragnar loðbrók fréttir af Kráku
16
Kaflinn til útprentunar
16. Bardagi við Eystein konung
17
Kaflinn til útprentunar
17. Gjöfin til Áslaugar
19
Kaflinn til útprentunar
19. Áslaug fer í hernað
21
Kaflinn til útprentunar
21. Umsátur um Vífilsborg
22
Kaflinn til útprentunar
22. Stafkarl og járnskór
23
Kaflinn til útprentunar
23. Randalín varar Ragnar við
25
Kaflinn til útprentunar
25. Synir Ragnars fá fréttirnar
26
Kaflinn til útprentunar
26. Ella konungur óttast Ívar
27
Kaflinn til útprentunar
27. Ívar ber fram undarlega bón
28
Kaflinn til útprentunar
28. Borgin Lundúnir reist

Til að fá lausnir við verkefnum í Heimalestur,
sendu okkur tölvupóst á boksala@skolavefurinn.is með beiðni um lausnir.

Skólavefurinn.is
Allur réttur áskilinn