Konur í
Íslendingasögum

Á þessari síðu er að finna efni fyrir nemendur til að þjálfa sig í lestri og lesskilningi heima við. Sú umræða að mörg íslensk börn eigi við lestrarvanda að stríða hefur farið nokkuð hátt að undanförnu og viljum við leggja okkar af mörkum til að aðstoða nemendur við að  þjálfa sig í því að ná betri árangri í lestri með því að bjóða upp á vandað og áhugavert efni í skemmtilegri framsetningu og með gagnlegum verkefnum, því það er eins og með svo margt að æfingin skapar meistarann.

Nú bjóðum við upp á glænýtt þjálfunarefni í lestri og íslensku þar sem við einbeitum okkur að konum í Íslendingasögunum. Lengi hefur hetjudáðum karlanna verið  mestur gaumur gefinn en minna hugað að þeim frábæru kvenpersónum sem þar birtast.  

Efnið er byggtupp á svipaðan hátt og í Litabókunum, þ.e. þið getið nálgast það í ólíkum sniðum.

• Flettibók af efninu
• Allt efnið í pdf formi
• Krossaspurningar úr efninu til útprentunar
• Vefútgáfa með gagnvirkum spurningum.

Já, hér er hægt að þjálfa lestur og lesskilning á markvissan og uppbyggilegan hátt og kynnast Íslendingasögunum í nýju ljósi.

Hentar bæði í skólastofunni og fyrir einstaklingsmiðað nám heimafyrir.

Guðrún Ósvífursdóttir

konan sem elskaði og hataði
FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Fjórir draumar – fjórir eiginmenn
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Fyrsti eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Annar eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Guðrún hittir Kjartan og Bolla við Sælingsdalslaug
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Guðrún vill fara utan með Kjartani
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Þriðja hjónaband Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Kjartan kemur heim
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
8
8. Fóstbræður berjast
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
9
9. Fjórði eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
10
10. „Þeim var ég verst …“
Kaflinn til útprentunar

Auður djúpúðga

Auður  djúpúðga  er  einstök  kona  í  Íslandssögunni.  Sem  ung  kona  var  hún  drottning  á Írlandi  og  síðar var hún  konungsmóðir á  Skotlandi! Hún  endaði  sem  landnámskona  á Íslandi.  Auður djúpúðga  er ekki  bara  ættmóðir helstu  höfðingja  vestanlands  á  Íslandi, heldur  áttu  jarlar  Orkneyinga  og  stórmenni  Færeyinga  einnig  ættir  að  rekja  til  hennar.

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Drottning á Írlandi
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Sonarmissir – Flótti frá Skotlandi
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Auður hittir bræður sína á Íslandi
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Auður djúpúðga nemur land í Dölum
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Auður giftir fleiri ömmustelpur – og einn ömmustrák
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Brúðkaup Ólafs feilan og Álfdísar barreysku
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Virðulegur dauðdagi
Kaflinn til útprentunar

Þuríður á Fróðá

Nú fáið þið nýjan og skemmtilegan þátt í Heimalestur. Telur hann 8 kafla og fellur því undir bútalestur. Hann fjallar um Þuríði Barkardóttur á Fróða, en ástarævintýri  hennar og Björns Breiðvíkingakappa er ein af litríkustu ástarsögum Íslendingasagnanna og minnir um margt á riddarasögurnar gömlu.  

FlettibókBókin sem pdf til útprentunarKrossaspurningar
til útprentunar
SkráningarblaðLausnir
Kafli.
1
1. Fjórir draumar – fjórir eiginmenn
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
2
2. Fyrsti eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
3
3. Annar eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
4
4. Guðrún hittir Kjartan og Bolla við Sælingsdalslaug
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
5
5. Guðrún vill fara utan með Kjartani
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
6
6. Þriðja hjónaband Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
7
7. Kjartan kemur heim
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
8
8. Fóstbræður berjast
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
9
9. Fjórði eiginmaður Guðrúnar
Kaflinn til útprentunar
Kafli.
10
10. „Þeim var ég verst …“
Kaflinn til útprentunar

Til að fá lausnir við verkefnum
sendu okkur tölvupóst á boksala@skolavefurinn.is með beiðni um lausnir.

Skólavefurinn.is
Allur réttur áskilinn