Skólavefurinn.is kynnir

Saga landafundanna

Efni þetta er hugsað sem þjálfunarefni í lestri fyrir þá nemendur sem hafa áhuga á að nýta lesturinn til almenns fróðleiks og þekkingarauka. Ekki viljum við eyrnamerkja það neinum ákveðnum aldurshópi og verður hver og einn að meta það hvort textinn henti honum.

Rétt er að vekja athygli á því að í textanum koma fyrir mörg erlend nöfn og heiti sem margir gætu átt erfitt með, en æfingin skapar jú meistarann. Þá er í því sambandi einnig hægt að hlusta á hvern kafla upp lesinn á vefsíðunni sem fylgir.

Bókin

Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Um efnið

Efnið er byggt á bók bandaríska sagnfræðingsins Hendrik Willem van Loon (1882–1944) sem í mjög frjálslegri íslenskri þýðingu mætti útleggja sem Stutt saga landafundanna frá fyrstu tíð fram til þess að nýi heimurinn uppgötvast, en með nýja heiminum er átt við Ameríku.

Efnið er samsett úr 52 stuttum köflum og hverjum kafla fylgja spurningar sem tilvalið er að skoða. Bæði er um að ræða opnar spurningar og fjölvalsspurningar og getur hver og einn valið hvort tveggja eða annað hvort. En við viljum vekja athygli á að með því að svara spurningum úr efninu festum við okkur innihald textans í minni.

Saga landafundanna

FlettibókBókin sem pdf

Sýnishorn

1. Forn-Grikkir
2. Líf Grikkja
3. Trójustríðið
4. Siglingar Grikkja
5. Rómverjar
6. Áhrif Rómverja lágu víða
7. Rómverjar hertaka England
8. Stjórn Rómverja
9. Fall Rómverja
10. Víkingar
11. Ásatrú
12. Ferðir norrænna manna
13. Ísland
14. Alþingi stofnað á Íslandi
15. Fundið Grænland
16. Leifur heppni
17. Guðríður Þorbjarnardóttir og Þorfinnur karlsefni
18. Íslenskt barn fæðist í Ameríku
19. Víðförulasta kona heims?
20. Endalok norrænu byggðarinnar á Grænlandi
21. Dregur úr könnunarleiðöngrum
22. Uppgangur Normanna
23. Hinar myrku aldir sjóferða
24. Markó Póló
25. Markó Póló snýr aftur heim
26. Bók Markó Póló
27. Portúgalski landkönnuðurinn Henry
28. Kólumbus fæddist í Genóa
29. Menntun Kólumbusar
30. Leitin að leiðinni til Indlands og Kína
31. Kom Kólumbus til Íslands?
32. Kólumbus leitar til konungsins í Portúgal
33. Kólumbus flyst til Spánar
34. Lagt úr höfn
35. Sloppið undan Portúgölum
36. Ógnir og ólga um borð
37. 12. október 1492
38. Stigið á land
39. Heim
40. Átök við innfædda
41. Kólumbus handtekinn
42. Giovanni Cabotto finnur Nýfundnaland
43. Nürnberg
44. Amerigo Vespucci
45. Balboa uppgötvar Kyrrahafið
46. Magellan
47. Eldland
48. Mayarnir
49. Mexíkó
50. Perú
51. Fleiri leiðangrar í nýja heiminum

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Bók 1

Skólavefurinn.is
Allur réttur áskilinn