Orðaleikurinn

Gagnvirkar æfingar í lestri og stafsetningu

Léttur og skemmtilegur leikur fyrir yngri nemendurað þjálfa sig í lestri og skrift. 

Hentar vel í allar borð- og ferðatölvur, iPad,android spjaldtölvur og flesta snjallsíma.

Tölurnar (1-10) - Tölurnar (11-20)
Dýrin - Bílar - Veðrið

Leikurinn felst í því að draga stafi í reiti og búa þannig til orð.

Stafirnir

A a

Afi og amma eiga a. 
Skoðum fleiri orð með a.

Á á

Á er ávallt ánægður. 
Reynum okkur við orð með stafnum á.

B b

Það eru mörg skemmtileg orð sem eiga b. 
Kíkjum á nokkur orð b.

D d

D er áhugaverður stafur.
Skoðum nokkur orð með D.

E e

Nú prófum við nokkur orð með stafnum E sem englarnir eiga.

H h

H er sérstakur stafur. 
Hér færðu nokkur orð þar sem H kemur við sögu.

I i

I er innilegur stafur sem prýðir mörg orð. 
Hér færðu nokkur þeirra til að glíma við.

L l

L er laglegur stafur sem kemur víða við. 
Hér færðu nokkur orð með L.

N n

N er notalegur og nýtur stafur. 
Nú prófum við orð með N.

O o

O er orkumikill stafur.
Kynnum okkur nokkur o orð.

Ó ó

Ó er sannkallaður óskastafur. 
Skoðum nokkur orð.

R r

R er stafur rúsínunnar. 
Reynum okkur við nokkur r orð.

S s

S er sætur stafur. 
Skrifum nokkur orð með honum.

T t

Það er töggur í stafnum t. 
Hér fáið þið nokkur orð með þeim trygga staf.

U u

U er stafur unganna. 
En hann á fleiri orð sem við skoðum hér.