Skólavefurinn.is kynnir

Nú bjóðum við upp glænýtt heildstættefni um fyrri heimsstyrjöldina hvort heldur til almennrar sögukennslu eða tilað efla lesskilning. Fyrri heimsstyrjöldin var ásamt meðsíðari heimstyrjöldinni sá atburður sem hvað mest mótaði tuttugustu öldina og þannveruleika sem við búum við í dag. Til að skilja betur samtímann er nauðsynlegtað kunna á henni skil.

Fyrir hverja er efnið?

Efnið er fyrst og fremst hugsað semsöguefni fyrir efstu bekki grunnskólans en mætti hæglega nota sem þjálfunarefnií lesskilningi á á öðrum stigum ef út í það er farið.  Þá hentar efnið einnig framhaldsskólum.

‍Fimm bækur

‍‍Efnið skiptist í fimm bækur og másegja að fyrstu tvær bækurnar séu heildstætt efni þar sem farið er yfiraðdraganda styrjaldarinnar, gang hennar og afleiðingar. Hinar þrjár bækurnareru ítarefni fyrir þá sem vilja fræðast enn frekar um meginmálið.

‍Uppsetning

‍‍Efnið er hægt að prenta út en svo erefnið einnig aðgengilegt á góðri vefsíðu þar sem hægt er að hlusta á þaðupplesið og glíma við gagnvirkar fjölvalsspurningar. Þá munum við innan skamms bjóða upp ámyndbandsviðtöl við einstaklinga sem upplifðu átökin á eigin skinni.

Fyrri heimsstyrjöldin

Efnisyfirlit

A. Aðdragandi styrjaldar

B. Gangur styrjaldarinnar

C. Sjálfstæðar greinar

D. Einstakir bardagar

E. Lykilpersónur

Bækurnar
--

A. Aðdragandi styrjaldar

Hér rekjum við aðdraganda þessa mikla hildarleiks nokkuð ítarlega en það hefur verið skoðun margra að í raun hafi ekki verið nein sérstök ástæða eða nauðsyn fyrir þessu stríði þar sem a.m.k. 10 milljónir hermanna létu lífið og fleiri sátu eftir með varanlega áverka. Þá er ekki talað um afleiðingarnar sem þetta hafði á almenning, milljónir manna sem höfðu ekkert til saka unnið en þurftu að lifa við mikinn skort og fátækt í kjölfarið.

Vefsíðan

Lestrarvænt

Upplestur / Hljóðbók

Gagnvirkar æfingar

Spurningar / Verkefni

Lestrarvinnubók
Flettibók
Lestrarvinnubók
til útprentunar
Lestrarvinnubók
Fjölvalsspurningar
Lausnir og
kennaraleiðbeiningar (pdf)

Efnisyfirlit

1. Inngangur
2. Þjóðernishyggja
3. Heimsvaldastefna Breta og Frakka 1870-1914
4. Nýlendur annarra Evrópuþjóða í Afríku og Asíu
5. Útþenslustefna Rússlands
6. Nýlendustefna Bandaríkjanna
7. Meiji-endurreisnin og nýlendustefna Japans
8. Helstu afleiðingar heimsvalda- og nýlendustefnunnar
9. Uppgangur þýska keisaraveldisins í stjórnartíð Bismarcks 1871-1890
10. Stjórnartíð Vilhjálms II. 1890-1914
11. Vandræðaríkið Austurríki-Ungverjaland
12. Framvindan á Balkanskaga fram til 1900
13. Árekstrar á milli stórveldanna 1905-1913
14. Júlíkrísan 1914 og upphaf fyrri heimsstyrjaldarinnar
15. Yfirlit: Orsakir fyrri heimsstyrjaldarinnar í stuttu máli

B. Gangur styrjaldarinnar

Styrjöldin hafði miklar afleiðingar á milljónir manna og fólk fylgdist eins vel með atburðarásinni eins og það gat. Lengi vel vissu menn ekki hvernig stríðinu myndi lykta og hvaða afleiðingar það hefði í för með sér. Útkoman var svo algjörlega ný heimsmynd þar sem rótgróin ríki hurfu með öllu og ný urðu til.

Vefsíðan

Lestrarvænt

Upplestur / Hljóðbók

Gagnvirkar æfingar

Spurningar / Verkefni

Lestrarvinnubók
Flettibók
Lestrarvinnubók
til útprentunar
Lestrarvinnubók
Fjölvalsspurningar
Lausnir og
kennaraleiðbeiningar (pdf)

1. Aðstæður í upphafi stríðs
2. Markmið stríðsaðilanna
3. 1914
4. 1915
5. 1916
6. 1917
7. 1918
8. 1919

C. Sjálfstæðar greinar

Hér bjóðum við upp á valdar greinar í þeim tilgangi að skýra ákveðna þætti betur fyrir nemendum og gefa betri innsýn í einstök atriði s. s. skotgrafahernað auk þess sem sumar greinarnar fjalla um ákveðna hliðaratburði sem skiptu miklu máli fyrir atbuðarásina eins byltingarnar í Rússlandi 1917.

Vefsíðan

Lestrarvænt

Upplestur / Hljóðbók

Lestrarvinnubók
Flettibók
Lestrarvinnubók
til útprentunar
1. Bandamenn
2. Miðveldin
3. Schlieffen-áætlunin
4. Skotgrafahernaður fyrri heimsstyrjaldarinnar
5. Frásögn úr skotgrafarvist
6. Alsace-Lorraine (Elsass-Lothringen)
7.  21 krafa Japans á hendur Kína, 15. janúar 1915
8. Eiturgas og efnahernaður í fyrri heimsstyrjöldinni
9. Hindenburg-línan
10. Flugvélahernaður fyrri heimsstyrjaldarinnar
11. Byltingarnar í Rússlandi 1917

D. Einstakir bardagar

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um einstaka bardaga sem ekki var pláss fyrir í meginmálinu og þjónaði kannski heldur ekki markmiðum þar.  Allir þessir bardagar höfðu í raun úrslitaáhrif á gang styrjaldarinnar.

Vefsíðan

Lestrarvænt

Upplestur / Hljóðbók

Lestrarvinnubók
Flettibók
Lestrarvinnubók
til útprentunar
1. Fyrsti bardaginn við Marne, 6.-10. september 1914
2. Bardaginn um Gallipoli, febrúar 1915 til janúar 1916
3. Bardagarnir við Isonzo, 1915-1917
4. Sjóorrustan við Jótland, 31. maí til 1. júní 1916
5. Bardaginn við Verdun, 21. febrúar til 18. desember 1916
6. Bardaginn við Somme
7. Bardaginn við Passchendaele, 31. Júlí til 6. nóvember 1917

E. Lykilpersónur

Eins og með öll átök standa persónur þar að baki: persónur sem tóku ákvarðanir sem vörðuðu fjölda fólks. Hér skoðum við stakar persónur og munum bæta fleiri einstaklingum við smátt og smátt.

Vefsíðan

Lestrarvænt

Upplestur / Hljóðbók

Lestrarvinnubók
Flettibók
Lestrarvinnubók
til útprentunar
1. (Thomas) Woodrow Wilson (1856-1924)
2. Arabíu-Lawrence eða Thomas Edward Lawrence (1888-1935)
3. Henri Philippe Pétain (1856-1951)
4. Joseph Jacques Césaire Joffre (1852-1931)
5. Douglas Haig (1861-1928)
6. Vladimir Iljits Uljanov Lenín (1870-1924)
--

Lausnir og
kennaraleiðbeiningar (pdf):

Til að fá lausnir við verkefnum, sendu okkur tölvupóst á boksala@skolavefurinn.is með beiðni um lausnir.

Til kennara og foreldra:

Ef óskað er nánari upplýsinga eða útskýringa er hægt að hafa samband við Skólavefinn í síma 551 6400 eða senda tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is