Málfræðiskammtar Skólavefsins eru hugsaðir fyrir efri bekki grunnskólans (7.–10. bekk) og framhaldsskólann. Samtals er um að ræða 80 málfræðiskammta í fjórum skömmtum (hefti) þar sem farið er yfir öll helstu málfræðiatriði sem Aðalnámskrá kveður á um.
Hverjum skammti fylgja verkefni, bæði opnar spurningar og gagnvirkar.