Skólavefurinn.is kynnir
Bitabækur eru skemmtileg nýjung í lestrarbókaflórunni.
Hver Bitabók er bara eitt blað sem brotið er saman þannig að úr verði bók. Þetta getur ekki verið einfaldara.
Nú í fyrstu atrennu bjóðum við upp á 30 bækur en munum svo fjölga þeim hratt.
Við hvetjum alla kennara yngri nemenda til að kynna sér þessa frábæru nýjung sem hefur víða reynst svo vel.

Bitabækur

Hver Bitabók er bara eitt blað sem brotið er saman þannig að úr verði bók.
Fyrst er blaðið brotið til helminga þannig að lestrarefnið sé utaná og síðan aftur til helminga þannig að forsíðan sé á réttum stað.
Þetta getur ekki verið einfaldara.

Veldu bók til útprentunar:

Bitabók 14

14

Ísinn - Sólin - Sjórinn - Steinninn

sÝnishorn
Til útprentunarFlettibók / sýnishornTil útprentunar
sem hefti
Bitabók 18

18

Hvaða ávexti borða Bína og Björn?

sÝnishorn
Til útprentunarFlettibók / sýnishornTil útprentunar
sem hefti
Video leiðbeiningar

Til kennara og foreldra:

Ef óskað er nánari upplýsinga eða útskýringa er hægt að hafa samband við Skólavefinn í síma 551 6400 eða senda tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is