Skólavefurinn.is kynnir
Þetta efni er hugsað fyrir yngstu nemendurna, þá sem eru að fóta sig í fyrstu skrefum lestrarævintýrisins.  

Efnið er að frábrugðið hefðbundnu þjálfunarefni í lestri því áherslan hér er fyrst og fremst á rím og það hvernig stafur eða stafir á undan, á eftir og inn í orði geta breytt lestraráherslunum og myndað ný orð og nýja merkingu.

Er það von okkar að efnið  sé góð viðbót í allt það ágæta efni sem til er.

Rímbækur

Bækurnar
--

Veldu bók til útprentunar:

--

Til kennara og foreldra:

Ef óskað er nánari upplýsinga eða útskýringa er hægt að hafa samband við Skólavefinn í síma 551 6400 eða senda tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is