Skólavefurinn.is kynnir

Setningar og málsgreinar

Heildstætt námsefni í íslensku fyrir 3. bekk

Setningar og málsgreinar 1

Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Setningar og málsgreinar 2Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Setningar og málsgreinar 3Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Setningar og málsgreinar er heildstætt námsefni í íslensku semhugsað er fyrir þriðja bekk en er þó hægt að nota bæði á yngri og eldri stigumeftir því hvað hentar. Efnið er unnið út frá öllum helstu markmiðum 3. bekkjarí Aðalnámskrá sem og okkar eigin námskrá í íslensku fyrir sama aldursstig.

Þrjár bækur – 200 bls.

Efnið sem skiptist í þrjár bækurhefur að geyma 150 verkefni á tæpum 200 blaðsíðum.

Fjölbreytt og skemmtilegt efni

Við höfum lagt mikla áherslu á aðgera efnið bæði fjölbreytt og skemmtilegt þannig að sem flestir gætu haft bæðigagn og gaman af.

Áhersla á lesskilning og málfræði

Mikil áhersla er lögð á lesskilningaf ýmsu tagi og málfræði í einföldum búningi. Þá er töluvert af einföldum ogaðgengilegum verkefnum til að krydda efnið og samþætta það öðrum áhugasviðum eníslenskunáminu sem slíku.

Orðaforði

Eitt sem við leggjum sérstaka áhersluá í þessari bók er að þjálfa og efla orðaforða. Rannsóknir hafa sýnt fram ámikilvægi þess í lífi og starfi að búa yfir góðum orðaforða. Hann er eitthelsta tæki okkar til frjórrar hugsunar og skilnings á öllu í kringum okkur.

Í því sambandi minnum við á vefinn malid.is þar sem hvers kyns upplýsingarum mál og stafsetningu, beygingar, merkingu og orðaforða er að finna.

Ritröðin Setningar og málsgreinar kemur í beinu framhaldi af ritröðunum: Stafir og orð (1. bekkur) og Orð og setningar (2. bekkur).

Setningar og málsgreinar 1

Bókin sem pdfFlettibókLausnir og leiðbeiningar (pdf)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

49. Orð með y (stafsetning)

38. Líkingar

36. Hjá tannlækninum

32. Um stóran staf og lítinn 3

42. Skrifað eftir upplestri

1. Stafrófið

26. Íslenskir fuglar

8. Hafið bláa hafið

23. Búum til ný orð

25. Lönd og fólk

43. Veistu svarið?

37. Við leitum að orði

31. Raðtölur

18. Nafnorð: Sérnöfn/ samnöfn

45. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 5

29. Nafnorð 5: Greinir

22. Um stóran staf og lítinn 2

10. Ár á Íslandi

14. Málshættir

24. Nafnorð 4: Greinir

15. Refurinn

34. Krossgáta

4. Atkvæði

9. Nafnorð 2

20. Lesskilningur 4 – Tetris

33. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 4

30. Hvað lásu þau mikið?

7. Um stóran staf og lítinn – 1

16. Mismunur

11. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 2

39. Orðabókin – Landslag 2

46. Nafnorð 8: Eintala og fleirtala 1

2. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 1

41. Nafnorð 7: Kyn 2

27. Orðtök

5. Hvað á bókin að heita? (Ritun)

40. Andheiti / Samheiti 1

28. Spurningar

50. Stutt stöðupróf 1

6. Örnefni

47. Hvað er að gerast á myndinni?

13. Hlustun - Grísirnir þrír

19. Orðabókin – Landslag 1

21. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 3

35. Nafnorð 6: Kyn 1

48. Hlustun – Rauðhetta

17. Bækur

3. Nafnorð 1

12. Mánaey

44. Hæstu byggingar í heimi

Setningar og málsgreinar 2

Bókin sem pdfFlettibókLausnir og leiðbeiningar (pdf)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

93. Við leitum að orði

94. Hvað er nú þetta?

86. Kortaverk 1

88. Veður og vindar

83. Netverk 1

98. Sagnorð 7

75. Sagnorð 5 – Nútíð og þátíð 2

77. Eyðufylling

55. Ég á lítinn skrýtinn skugga

62. Störf 1

85. Orðtök

59. Hvað einkennir Ísland

66. Hlustun

70. Sagan af Hlina kóngssyni – 7

96. Upprifjun

67. Sagnorð 4 – Nútíð og þátíð 1

84. Surtsey

53. Orðabókin – Veður

80. Sagan af Hlina kóngssyni – 8

63. Fjórar kátar mörgæsir

56. Sagnorð 2

90. Sagnorð 6 – Nútíð og þátíð 3

91. Fiskanöfn

54. Myndrit – Afli

60. Sagan af Hlina kóngssyni – 6

51. Sagnorð 1

100. Stutt stöðupróf

99. Orð með ý

58. Orsök og afleiðing

78. Orðabókin – Á sjó

68. Við leitum að orði

76. Sanheiti og andheiti

89. Sagan af Hlina kóngssyni – 9

73. Orð með y (2)

57. Ólík/lík hús

71. Krossgáta

79. Brekkubær

74. Upplestur 2

69. Bækur 2

82. Mismunur 2

52. Hundurinn á skrifstofunni

97. Leðurblökur

81. Fuglanöfn

87. Guttavísur

92. Veistu svarið

72. Íbúðalestur

65. Firðir

95. Lönd og fólk 2

64. Málshættir 2

61. Sagnorð 3

Setningar og málsgreinar 3

Bókin sem pdfFlettibókLausnir og leiðbeiningar
sem pdf

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

139. Dagatalið

130. Sagan af Hlina kóngssyni – 13

118. Gullkorn

120. Sagan af Hlina kóngssyni – 12

110. Sagan af Hlina kóngssyni – 11

125. Samheiti

101. Krossgáta

129. Heiti smádýra

145. Algengar skammstafanir 2

137. Orðabókin – Ýmis orð

107. Orðaforði – Lýsingarorð

146. Tólf hlutir

148. Rökkubbar

114. Myndlestur

143. Krossgáta

138. Forn Egyptaland

126. Fleygrúnir

128. Bækur 3

144. Íslensk bæjarnöfn

141. Mismunur

132. Vindurinn

150. Stutt stöðupróf

147. Vorvísa

106. Súmer

140. Orðtök

122. Forliðir

108. Smælki

133. Orð með ey

131. Kortaverk 2

124. Störf 2

149. Markarfljót

119. Hvað er um að vera?

127. Lýsingarorð 3

111. Spurningar og svör

123. Netverk 2

121. Við leitum að orði

116. Lýsingarorð 2

105. Málshættir

134. Eyðufylling

112. Aravísur

142. Lýsingarorð 4

113. Algengar skammstafanir 1

115. Forsögulegur tími

103. Eyðufylling

117. Vefsíðan mín

104. Lýsingarorð 1

102. Sagan af Hlina kóngssyni – 10

136. Veistu svarið?

109. Hlustun – Sæmundur fróði

135. Upplestur 3

Skólavefurinn.is
Allur réttur áskilinn