Skólavefurinn.is kynnir

Setningar og málsgreinar

Heildstætt námsefni í íslensku fyrir 3. bekk

Setningar og málsgreinar 1

Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Setningar og málsgreinar 2



Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Setningar og málsgreinar 3



Hér geturðu
sótt bókina í heild sinni.

Setningar og málsgreinar er heildstætt námsefni í íslensku semhugsað er fyrir þriðja bekk en er þó hægt að nota bæði á yngri og eldri stigumeftir því hvað hentar. Efnið er unnið út frá öllum helstu markmiðum 3. bekkjarí Aðalnámskrá sem og okkar eigin námskrá í íslensku fyrir sama aldursstig.

Þrjár bækur – 200 bls.

Efnið sem skiptist í þrjár bækurhefur að geyma 150 verkefni á tæpum 200 blaðsíðum.

Fjölbreytt og skemmtilegt efni

Við höfum lagt mikla áherslu á aðgera efnið bæði fjölbreytt og skemmtilegt þannig að sem flestir gætu haft bæðigagn og gaman af.

Áhersla á lesskilning og málfræði

Mikil áhersla er lögð á lesskilningaf ýmsu tagi og málfræði í einföldum búningi. Þá er töluvert af einföldum ogaðgengilegum verkefnum til að krydda efnið og samþætta það öðrum áhugasviðum eníslenskunáminu sem slíku.

Orðaforði

Eitt sem við leggjum sérstaka áhersluá í þessari bók er að þjálfa og efla orðaforða. Rannsóknir hafa sýnt fram ámikilvægi þess í lífi og starfi að búa yfir góðum orðaforða. Hann er eitthelsta tæki okkar til frjórrar hugsunar og skilnings á öllu í kringum okkur.

Í því sambandi minnum við á vefinn malid.is þar sem hvers kyns upplýsingarum mál og stafsetningu, beygingar, merkingu og orðaforða er að finna.

Ritröðin Setningar og málsgreinar kemur í beinu framhaldi af ritröðunum: Stafir og orð (1. bekkur) og Orð og setningar (2. bekkur).

Setningar og málsgreinar 1

Bókin sem pdfFlettibókLausnir og leiðbeiningar (pdf)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

1. Stafrófið

2. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 1

3. Nafnorð 1

4. Atkvæði

5. Hvað á bókin að heita? (Ritun)

6. Örnefni

7. Um stóran staf og lítinn – 1

8. Hafið bláa hafið

9. Nafnorð 2

10. Ár á Íslandi

11. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 2

12. Mánaey

13. Hlustun - Grísirnir þrír

14. Málshættir

15. Refurinn

16. Mismunur

17. Bækur

18. Nafnorð: Sérnöfn/ samnöfn

19. Orðabókin – Landslag 1

20. Lesskilningur 4 – Tetris

21. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 3

22. Um stóran staf og lítinn 2

23. Búum til ný orð

24. Nafnorð 4: Greinir

25. Lönd og fólk

26. Íslenskir fuglar

27. Orðtök

28. Spurningar

29. Nafnorð 5: Greinir

30. Hvað lásu þau mikið?

31. Raðtölur

32. Um stóran staf og lítinn 3

33. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 4

34. Krossgáta

35. Nafnorð 6: Kyn 1

36. Hjá tannlækninum

37. Við leitum að orði

38. Líkingar

39. Orðabókin – Landslag 2

40. Andheiti / Samheiti 1

41. Nafnorð 7: Kyn 2

42. Skrifað eftir upplestri

43. Veistu svarið?

44. Hæstu byggingar í heimi

45. Framhaldssagan: Sagan af Hlina kóngssyni – 5

46. Nafnorð 8: Eintala og fleirtala 1

47. Hvað er að gerast á myndinni?

48. Hlustun – Rauðhetta

49. Orð með y (stafsetning)

50. Stutt stöðupróf 1

Setningar og málsgreinar 2

Bókin sem pdfFlettibókLausnir og leiðbeiningar (pdf)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

51. Sagnorð 1

52. Hundurinn á skrifstofunni

53. Orðabókin – Veður

54. Myndrit – Afli

55. Ég á lítinn skrýtinn skugga

56. Sagnorð 2

57. Ólík/lík hús

58. Orsök og afleiðing

59. Hvað einkennir Ísland

60. Sagan af Hlina kóngssyni – 6

61. Sagnorð 3

62. Störf 1

63. Fjórar kátar mörgæsir

64. Málshættir 2

65. Firðir

66. Hlustun

67. Sagnorð 4 – Nútíð og þátíð 1

68. Við leitum að orði

69. Bækur 2

70. Sagan af Hlina kóngssyni – 7

71. Krossgáta

72. Íbúðalestur

73. Orð með y (2)

74. Upplestur 2

75. Sagnorð 5 – Nútíð og þátíð 2

76. Sanheiti og andheiti

77. Eyðufylling

78. Orðabókin – Á sjó

79. Brekkubær

80. Sagan af Hlina kóngssyni – 8

81. Fuglanöfn

82. Mismunur 2

83. Netverk 1

84. Surtsey

85. Orðtök

86. Kortaverk 1

87. Guttavísur

88. Veður og vindar

89. Sagan af Hlina kóngssyni – 9

90. Sagnorð 6 – Nútíð og þátíð 3

91. Fiskanöfn

92. Veistu svarið

93. Við leitum að orði

94. Hvað er nú þetta?

95. Lönd og fólk 2

96. Upprifjun

97. Leðurblökur

98. Sagnorð 7

99. Orð með ý

100. Stutt stöðupróf

Setningar og málsgreinar 3

Bókin sem pdfFlettibókLausnir og leiðbeiningar
sem pdf

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

101. Krossgáta

102. Sagan af Hlina kóngssyni – 10

103. Eyðufylling

104. Lýsingarorð 1

105. Málshættir

106. Súmer

107. Orðaforði – Lýsingarorð

108. Smælki

109. Hlustun – Sæmundur fróði

110. Sagan af Hlina kóngssyni – 11

111. Spurningar og svör

112. Aravísur

113. Algengar skammstafanir 1

114. Myndlestur

115. Forsögulegur tími

116. Lýsingarorð 2

117. Vefsíðan mín

118. Gullkorn

119. Hvað er um að vera?

120. Sagan af Hlina kóngssyni – 12

121. Við leitum að orði

122. Forliðir

123. Netverk 2

124. Störf 2

125. Samheiti

126. Fleygrúnir

127. Lýsingarorð 3

128. Bækur 3

129. Heiti smádýra

130. Sagan af Hlina kóngssyni – 13

131. Kortaverk 2

132. Vindurinn

133. Orð með ey

134. Eyðufylling

135. Upplestur 3

136. Veistu svarið?

137. Orðabókin – Ýmis orð

138. Forn Egyptaland

139. Dagatalið

140. Orðtök

141. Mismunur

142. Lýsingarorð 4

143. Krossgáta

144. Íslensk bæjarnöfn

145. Algengar skammstafanir 2

146. Tólf hlutir

147. Vorvísa

148. Rökkubbar

149. Markarfljót

150. Stutt stöðupróf

Skólavefurinn.is
Allur réttur áskilinn