Skólavefurinn.is kynnir

Stafir og orð

Að læra stafina.
Fyrstu skrefin í lestri og skrift.

Fyrir yngstu nemendurna

4 bækur

Yfir 200 blaðsíður

Námsefnið Stafir og orð er hugsað fyrir yngstu nemendurna en þar er unnið með stafina og fyrstu skrefin í lestri. Þá er þar einnig að finna stutt þjálfunarverkefni í skrift auk annarra æfinga.

Efnið skiptist í 4 bækur sem saman telja rúmlega 200 blaðsíður í prenti. Þið getið valið um að skoða þær sem flettibók eða þá í pdf formi til útprentunar og fyrir spjaldtölvur.

Bækur:

Stafir og orð 1Stafir og orð 2Stafir og orð 3Stafir og orð 4
Til kennaraVersla bækur

Stafir og orð 1

Stafir og orð 1 lestrarvinnubók er fyrsti hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

5

1
bls.

Ritátt

6

5
bls.

Stafurinn A

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

7

4
bls.

Stafurinn S

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

8

4
bls.

Stafurinn Á

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

9

4
bls.

Stafurinn R

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

12

1
bls.

Form

13

1
bls.

Vörubíll

14

4
bls.

Stafurinn O

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

15

4
bls.

Stafurinn L

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

16

4
bls.

Stafurinn Ó

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

17

4
bls.

Stafurinn N

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

Stafir og orð 2

Stafir og orð 2 lestrarvinnubók er annar hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

3

4
bls.

Stafurinn T

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

4

4
bls.

Stafurinn E

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

5

4
bls.

Stafurinn B

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

6

4
bls.

Stafurinn I

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

11

4
bls.

Stafurinn D

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

12

4
bls.

Stafurinn H

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

13

4
bls.

Stafurinn U

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

14

4
bls.

Stafurinn M

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

Stafir og orð 3

Stafir og orð 3 lestrarvinnubók er þriðji hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

3

1
bls.

UGLURNAR

6

4
bls.

Stafurinn Æ

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

7

4
bls.

Stafurinn Ð

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

8

4
bls.

Stafurinn K

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

9

4
bls.

Stafurinn Ú

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

14

4
bls.

Stafurinn G

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

15

4
bls.

Stafurinn Ö

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

16

4
bls.

Stafurinn F

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

17

4
bls.

Stafurinn J

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

19

1
bls.

STAFAGRÍN

Stafir og orð 4

Stafir og orð 4 lestrarvinnubók er fjórði hlutinn af heildstæðu námsefni í lestri og íslensku úr smiðju okkar á Skólavefnum fyrir yngri bekkjardeildir grunnskólans þar sem grunnmarkmiðið er að þjálfa lestur og lesskilning auk þess sem nemendur þjálfast í skrift og ritun. Þessi bók tekur fyrir stafainnlagnir og grunnþjálfun í lestri. Jafnframt er þar að finna þjálfunaræfingar í skrift og ritun.

Veldu kafla til útprentunar:

1

4
bls.

Stafurinn H

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

2

4
bls.

Stafurinn É

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

3

4
bls.

Stafurinn Þ

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

4

4
bls.

Stafurinn Í

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

9

4
bls.

Stafurinn P

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

10

4
bls.

Stafurinn Y

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

11

4
bls.

Stafurinn X

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

12

4
bls.

Stafurinn Ý

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

17

4
bls.

Stafurinn V

Að þekkja stafinn, að þekkja hljóðið, að rita stafinn.

18

4
bls.

Tvíhljóðinn AU

Að þekkja tvíhljóðann, að þekkja hljóðið, að rita tvíhljóðann.

19

4
bls.

Tvíhljóðinn EI

Að þekkja tvíhljóðann, að þekkja hljóðið, að rita tvíhljóðann.

20

4
bls.

Tvíhljóðinn EY

Að þekkja tvíhljóðann, að þekkja hljóðið, að rita tvíhljóðann.

23

1
bls.

LÖNG ORÐ

Versla bækur (hefti):

Pöntunarlisti (excel skjal)

(hægri smellið og veljið "save")

Bóksala vefsíðan

Hér fyrir ofan er pöntunarlisti á Excel formi sem þið getið sótt, fyllt út og sent okkur sem viðhengi. Afhendingartími er svo eftir samkomulagi og viðtakandi greiðir sendingarkostnað. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið hafið einhverjar spurningar, við tökum öllum fyrirspurnum vel.

Stafir  og orð (hefti) :

Stafir og orð 1  / 50 bls. / 790 kr    

Stafir og orð 2 / 52 bls. / 790 kr    

Stafir og orð 3 / 52 bls. / 790 kr    

Stafir og orð 4 / 64 bls.  / 790 kr    

Allar bækur 1-4 / Tilboðspakki / 218 bls. / 3.000 kr

Til kennara:

Ef óskað er nánari upplýsinga eða útskýringa er hægt að hafa samband við Skólavefinn í síma 551 6400 eða senda tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is