Veistu svarið er gagnvirkur spurningaleikur sem hentar fyrir allar tölvur og síma. Þú smellir á flokk og færð 10 spurningar í þeim flokki. Þegar þú hefur lokið þeim getur þú smellt á annan flokk eða sama flokkinn og fengið aftur tíu spurningar. Athugið að spurningarnar veljast handahófskennt þannig að þú getur fengið sömu spurningarnar aftur, en það er bara betra.
Ef kennari hefur bekkjaaðgang er hægt er að nálgast niðurstöður nemenda í sínum bekk/bekkjum með því að smella á hnappinn 'Bekkjaniðurstöður' hér að ofan.
Ef þig vantar bekkjaaðgang sendu þá tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is til að óska eftir bekkjaaðgangi. Þetta er gjaldfrjáls viðbótarþjónusta fyrir skóla í áskrift.
Ef óskað er nánari upplýsinga eða útskýringa er hægt að hafa samband við Skólavefinn í síma 551 6400 eða senda tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is