Mánavísur

1. af 3 erindum

Þarna ertu, 

máni minn, 

mildur þig að sýna, 

lætur til mín ljóma inn ljúfa geisla þína.

Erindi 1.

Leiðbeiningar:

Lestu ljóðið nokkrum sinnum og reyndu eftir bestu getu að muna það. Það hjálpar líka mörgum að skrifa ljóðið niður á blað.

1. af 3
Ef þú getur farið með ljóðið eftir minni, ýttu þá á 'Áfram'.
2
Smelltu hér ef þér tókst að þylja upp ljóðið eftir minni.

Mánavísur

2. af 3 erindum

Hvaðan ertu kominn frá, 

hvert á nú að halda? 

Viltu yfir lönd og lá 

ljósinu þínu tjalda? 

Erindi 2.

Leiðbeiningar:

Lestu ljóðið nokkrum sinnum og reyndu eftir bestu getu að muna það. Það hjálpar líka mörgum að skrifa ljóðið niður á blað.

2. af 3
Ef þú getur farið með ljóðið eftir minni, ýttu þá á 'Áfram'.
2
Smelltu hér ef þér tókst að þylja upp ljóðið eftir minni.

Mánavísur

3. af 3 erindum

Aldrei varstu eigingjarn, 

alla jafnt þú gladdir, 

unga rós og eyðihjarn 

ástar geislum kvaddir. 

Erindi 3.

Leiðbeiningar:

Lestu ljóðið nokkrum sinnum og reyndu eftir bestu getu að muna það. Það hjálpar líka mörgum að skrifa ljóðið niður á blað.

3. af 3
Ef þú getur farið með ljóðið eftir minni, ýttu þá á 'Áfram'.
2
Smelltu hér ef þér tókst að þylja upp ljóðið eftir minni.

Mánavísur

Niðurstaða
Næsta erindi ->

Here is some text about results

Mánavísur

Niðurstaða
Næsta erindi ->

Here is some text about results