Skólavefurinn.is
Stærðfræðifabrikkan
Búðu til þín eigin stærðfræðiblöð
Búðu til þínar eigin gagnvirkar stærðfræði æfingar

Nú bjóðum við upp á glænýja síðu þar sem þið getið búið til ykkar eigin stærðfræðiblöð eða bækur með nokkrum músarsmellum.  Hægt er að velja um samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu. Þá getið þið valið um ólíkar útfærslur dæmanna s.s. uppsetningu dæmanna sjálfra, hvaða tölur eiga að liggja til grundvallar o.s.frv.  Að sjálfsögðu fylgja lausnir með ef þess er óskað.

Síðast en ekki síst þá er hægt að útbúa dæmasöfn með sömu forsendum gagnvirk með einum smelli fyrir öll tæki.  Er þetta ótrúlega gagnleg og skemmtileg útfærsla sem enginn má láta framhjá sér fara