Skólavefurinn.is kynnir

Heimspeki Vesturlanda

Heimurinn, eðli hans og uppbygging, hefur löngum valdið mönnum heilabrotum. Í aldanna rás hefur orðið til hópur manna sem við í daglegu tali köllum heimspekinga, sem hafa það að markmiði að finna röklegt samhengi tilverunnar, þannig að við getum skilið hana betur og áttað okkur á tilgangi lífsins.

Á þessari síðu kynnum við helstu heimspekinga sögunnar, helstu kenningar þeirra og niðurstöður sem þeir komust að. Efnið er birtí þægilegum og aðgengilegum einingum og hentar bæði einstaklingum og kennurum. Höfundur efnisins er Geir Sigurðsson heimspekingur.

Valmynd