Heimurinn, eðli hans og uppbygging, hefur löngum valdið mönnum heilabrotum. Í aldanna rás hefur orðið til hópur manna sem við í daglegu tali köllum heimspekinga, sem hafa það að markmiði að finna röklegt samhengi tilverunnar, þannig að við getum skilið hana betur og áttað okkur á tilgangi lífsins.
Á þessari síðu kynnum við helstu heimspekinga sögunnar, helstu kenningar þeirra og niðurstöður sem þeir komust að. Efnið er birtí þægilegum og aðgengilegum einingum og hentar bæði einstaklingum og kennurum. Höfundur efnisins er Geir Sigurðsson heimspekingur.
2.1 Fyrstu heimspekingar Vesturlanda
2.2 Þales frá Míletos (6. öld f.Kr.)
2.3 Anaxímandros frá Míletos (612 - 545 f.Kr.)
2.4 Anaxímenes frá Míletos (6. öld f.Kr.)
2.5 Pýþagóras (um 570-495 f.Kr.)
2.6 Heraklítos (6. - 5. öld f.Kr.)
2.7 Parmenídes frá Eleu (um 515-445 f.Kr.)
2.8 Zenó frá Eleu (5. öld f. Kr.)
2.9 Empedókles (um 495-435 f.Kr.)
2.10 Anaxagóras (um 500-428 f.Kr.)
2.11 Demókrítos (um 460-371 f.Kr.)
3.1.2 Ljósmóðir viskunnar og hin „sókratíska aðferð“
3.1.3 „Það eina sem ég veit er að ég veit ekki neitt“
3.2.2 Heimspeki Platons og sófistarnir
3.2.3 Frummyndakenning Platons
3.2.4 Þekking er þekking á frummyndum
3.2.6 Aðrir þættir í heimspeki Platons
3.3 Aristóteles (384-322 f.Kr.)
3.3.1 Líf og verk Aristótelesar
3.3.3 Eðli og eiginverk: frumspeki Aristótelesar
3.3.4 Siðfræði og stjórnmálaheimspeki
6.2.2 Anselm frá Kantaraborg (1033-1109)
6.2.3 Jóhannes Roscellinus (u.þ.b. 1050-1120)
6.2.4 Pierre Abélard (1079-1142)
6.3 Arabísk og gyðingleg heimspeki á miðöldum
6.3.2 Abi Hamid Múhammeð al-Ghazali (1058-1111)
6.3.4 Móses Maímónídes (1135-1204)
6.4.1 Albertus Magnus (um 1200-1280)
6.4.2 Tómas af Aquino (1225-1274)
6.5.1 Roger Bacon (um 1214-1292)
6.5.2 Duns Scotus (um 1266-1308)
6.5.3 Vilhjálmur af Ockham (um 1285-1347)
8.1 Sögulegar aðstæður og útlínur rökhyggjunnar
8.2 René Descartes (1596-1650)
8.2.1 Ævintýra- og fræðimaðurinn Descartes
8.2.2 „Ég hugsa, þess vegna er ég“
8.2.3 Tvíhyggja líkama og sálar
8.3 Benedikt Spinoza (1632-1677)
8.3.1 Stutt og dapurleg ævi Spinoza
8.4 Gottfried Wilhelm Leibniz (1646-1716)
8.4.3 Hin fyrirfram skipulagða samstilling veruleikans
9.2 Nokkur orð um bresku raunhyggjuna
9.3.1 Stjórnmála- og fræðimaðurinn Locke
9.3.2 Þekkingarfræðileg raunhyggja Lockes
9.4 George Berkeley (1685-1753)
9.5.1 Þúsundþjalasmiðurinn Hume
9.5.2 Þekkingarfræði og efahyggja Humes
9.6 Jean-Jacques Rousseau (1712-1778)
9.6.1 Óróleg tilvera Rousseaus
9.6.2 Nokkrir meginþættir í heimspeki Rousseaus
9.7.1 Upplýsingin í Þýskalandi og skipulögð tilvera Kants