Efnið er brú á milli árganga þar sem textinn sjálfur er einfaldaður og styttur án þess þó að það komi niður á sögunni sjálfri. Þannig getur þetta efni nýst frá 6. bekk og upp úr.
- Lestrarvænt námsefni -
- Upplestur / Hljóðbók -
- Gagnvirkar æfingar -
- Spurningar / Verkefni -
Inngangur
1. kafli - Draumur Þorsteins á Borg
2. kafli - Draumurinn ráðinn. Helga fæðist
3. kafli - Gunnlaugur ormstunga fer að heiman og kynnist Helgu
4. kafli - Gunnlaugur heldur brott. Helga verður „heitkona“ Gunnlaugs
5. kafli - Gunnlaugur hittir jarlinn í Noregi
6. kafli - Gunnlaugur heimsækir jarla og konunga
7. kafli -Gunnlaugur tefst í útlöndum
8. kafli - Hrafn biður Helgu fögru
9. kafli - Gunnlaugur fær fréttir af Helgu. Draumur Hrafns
10. kafli - Hólmgangan á Þingvöllum. Vonbrigði Gunnlaugs
11. kafli - Gunnlaugur hittir Helgu. Hrafn vill útkljá málin
12. kafli - Blóðugur bardagi
13. kafli - Sögulok
Persónur Gunnlaugs sögu ormstungu og tengsl þeirra
Til að fá lausnir við verkefnum, sendu okkur tölvupóst á boksala@skolavefurinn.is með beiðni um lausnir.
Ef óskað er nánari upplýsinga eða útskýringa er hægt að hafa samband við Skólavefinn í síma 551 6400 eða senda tölvupóst á skolavefurinn@skolavefurinn.is