Skólavefurinn.is kynnir

Tungufoss

Lesbækurnar
Heildarnámsefni í íslensku handa unglingastigi

Tungufoss lesbækurnar er námsefni í íslensku fyrir unglingastig. Það er hluti af heildarnámsefni í íslensku sem Skólavefurinn hefur unnið handa unglingastigi í samræmi við ákvæði nýrrar aðalnámskrár. Um er að ræða þrjár lesbækur, eina fyrir hvern árgang, og fjölbreytt viðbótarefni á vef.

Mikill hluti þessa heildarefnis er aðgengilegur á Skólavefnum. Má þar líka nefna yfirgripsmiklar vinnubækur (Tungutak I, II og III) þar sem nemendur þurfa að glíma við afar fjölbreytileg verkefni, ekki aðeins í málfræði og stafsetningu, heldur einnig í hvers kyns málnotkun og framsetningu, svo sem ritun og rökræðu sem örvar gagnrýna hugsun. Framsagnarþátturinn fær sérstaka meðferð, m.a. í tengslum við þrjú þjóðsagnahefti, eitt handa hverjum árgangi.

Veldu námsefnið

Lausnir

Til að fá lausnir við 

verkefnum fyrir Tungufoss:

sendu okkur tölvupóst á

boksala@skolavefurinn.is

með beiðni um lausnir.