Skólavefurinn.is kynnir

Lærum íslensku

Til útprentunar - Flettibók - Gagnvirkar æfingar - Lausnir

Námsefni í íslensku fyrir pólsku-, litháísku-, ensku-, spænsku-, filippseyskumælandi nemendur með íslensku sem annað mál og aðra áhugasama

Pólska

smelltu hér

Bókin
*

Hér geturðu
sótt bókina í
heild sinni
og lausnir.

Litháíska

smelltu hér

Bókin
*

Hér geturðu
sótt bókina í
heild sinni
og lausnir.

Enska

smelltu hér

Bókin
*

Hér geturðu
sótt bókina í
heild sinni
og lausnir.

Spænska

smelltu hér

Bókin
*

Hér geturðu
sótt bókina í
heild sinni
og lausnir.

Filippseyska

VÆNTANLEGT í
janúar 2022

Bókin
*

---
---
---

Sænska

VÆNTANLEGT í
janúar 2022

Bókin
*

---
---
---

*****

Um verkið (smelltu hér)

Um verkið

Á undanförnum árum hefur nemendum sem hafa íslensku sem annað mál fjölgað nokkuð í íslenska skólakerfinu. Hefur mörgum þeirra þótt erfitt að fóta sig í íslenskum skólum, ekki síst vegna tungumálaörðugleika. Það hefur líka skort námsefni fyrir þessa nemendur, bæði í íslensku og öðrum námsgreinum.

Ekki er ætlun okkar að leysa allan þann vanda með þessu efni, en með því viljum við þó leggja okkar af mörkum til að gera þessum nemendum kannski aðeins auðveldara fyrir.  Er það okkar einlæga von að efnið geti nýst bæði nemendum og kennurum vel og hver veit ef þetta reynist þeim happafengur að þá verði hægt að halda áfram með þetta efni og jafnvel gera eitthvað meira.

Þegar við fórum af stað með þetta rákumst við fljótt á mörg vandamál sem þurfti að leysa. Hvar átti t.a.m. að byrja? Hvaða atriði átti að leggja áherslu á? Fyrir hvaða aldurshóp átti efnið að vera? o.s.frv.

Eins og við hugsuðum þetta þá hlýtur að vera auðveldara fyrir nemendur sem eru af erlendu bergi brotnir að aðlagast yngstu bekkjardeildunum og nýta sér sama efni og aðrir þar. Þó svo að tungumálið sé þeim ekki eins tamt hefja þeir námið á því að læra undirstöðuna í lestri og byggja svo ofan á það.

Þar sem við sáum fyrir okkur efni með skýringum á tungumáli nemandans fannst okkur rétt að efnið hentaði þeim sem hefur lært að lesa á sínu eigin tungumáli þannig að skýringar á því máli gætu hjálpað þeim. Og ef lestrarkunnáttan hrekkur ekki til þá mundum við bjóða upp á upplesnar skýringar.    

Göngum við útfrá því að efnið geti nýst nemendum frá 3. bekk og upp úr (3. til 10. bekk). Þess vegna má merkja ákveðinn fjölbreytileika í efnisvali til að koma til móts við ólíka aldurshópa.  
Megintilgangur efnisins er að þjálfa orðaforða, kynna grunnundirstöðu málfræðinnar auk þess að þjálfa lesskilning.

Samfara efninu bjóðum við upp á gagnvirkt þjálfunarefni á vefnum.

Það efni skiptist í:
- Beinar æfingar úr völdum köflum
- Æfingar í orðaforða, bæði úr pólsku og ensku yfir í íslensku og öfugt.
- Einfaldar lesskilningsæfingar

Hvetjum við alla til að kynna sér það vel.

Bókin

Lærum íslensku

Pólska

Efnisyfirlit

1. Stafrófið (Abėcėlė)
2. Fjölskyldan / kveðjur
(Šeima / pasisveikinimai / atsisveikinimai)
3. Persónufornöfn  (Asmeniniai įvardžiai)
4. Mismunur (Skirtumai)
5. Sögnin að vera (Veiksmažodis būti)
6. Dýr (Gyvūnai)
7. Þetta er...  (Tai yra…)
8. Lýsingarorð  (Būdvardžiai)
9. Krossgáta (Kryžiažodžiai 1)
10. Þýðingar (Vertimai)
11. Spurningar (Klausimai)
12. Lönd (Šalys)
13. Ég er frá... (Aš esu iš...)
14. Tölur 1 (Skaičiai)
15. Skrifum orðin (Parašykime žodžius)
16. Sögnin að sjá (Veiksmažodis matyti)
17. Fleirtala (Daugiskaita 1)
18. Heimilið 1   (Namai 1)
19. Greinir (Artikeliai)
20. Litir (Spalvos)
21. Upprifjun: Æfing 1  (pžvalga: 1 užduotis)
22. Fallbeyging (Linksniavimas)
23. Heimilið 2  (Namai 2)
24. Jöklar á Íslandi (Islandijos ledynai)
25. Sagnorðið að eiga  (Veiksmažodis turėti)
26. Bíllinn minn  (Mano automobilis)
27. Veistu svarið? (Ar žinote atsakymą?)
28. Sagnorðið að fara (Veiksmažodis eiti)
29. Dagar og mánuðir  (Dienos ir mėnesiai)
30. Tíminn (Laikas)
31. Sagnorðið að koma
(Veiksmažodis ateiti)
32. Íslensk nöfn (Islandiški vardai)
33. Íslenskir staðir (Islandijos vietovės)
34. Sagnorðið að fá (Veiksmažodis gauti)
35. Fleirtala  2 (Daugiskaita 2)
36. Orðabókin (Žodynas)
37. Lönd (Šalys)
38. Ég er frá .... (Aš esu iš....)
39. Vísbendingar (Užuominos)
40. Farartæki (Transportas)
41. Hvað við gerum (Veiklos)
42. Dagurinn (Diena)  
43. Krossgáta  (Kryžiažodžiai)
44. Fleiri sagnorð  (Veiksmažodžių tęsinys)
45. Nútíð og þátíð  
(Esamasis laikas ir būtasis laikas)
46. Finndu orðið (Suraskite žodį)
47. Matvörur (Maisto produktai)
48. Reikistjörnurnar (Saulės sistema)
49. Landakort (Islandijos žemėlapis)
50. Upprifjun: Æfing 2  
(Apžvalga: 2 užduotis)
X. Orðalistar (-)

Bókin sem pdfFlettibókLausnir (pdf)

Framhaldsefni
Lesskilningsefni

Fyrir þau yngstu..

Lestrarbækur
Bitabækur

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með Bitabækurnar. Bitabækurnar eru nýjar og frumlegar lestrarbækur fyrir þau yngstu.

Bitabækur
‍(smelltu hér)

Fyrir þau eldri..

Lestrarbækur Litabækurnar

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með LITABÆKURNAR.
LITABÆKURNAR er ritröð af lestrarbókum til að þjálfa sig í lestri með sérstaka áherslu á lesskilning.

Litabækurnar
(smelltu hér)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

Bókin

Lærum íslensku

Litháíska

Efnisyfirlit

1. Stafrófið (Alfabet)
2. Fjölskyldan / kveðjur
(Rodzina / powitania / pożegnania)
3. Persónufornöfn  (Zaimki osobowe)
4. Mismunur (Znajdź różnice)
5. Sögnin að vera (Czasownik być)
6. Dýr (Zwierzęta)
7. Þetta er...  (To jest...)
8. Lýsingarorð  (Przymiotniki)
9. Krossgáta (Krzyżówka)
10. Þýðingar (Przetłumacz zdania)
11. Spurningar (Pytajniki)
12. Lönd (Nazwy państw)
13. Ég er frá... (Pochodzę z....)
14. Tölur 1 (Liczebniki cz. 1)
15. Skrifum orðin (Napisz słowa)
16. Sögnin að sjá (Czasownik widzieć)
17. Fleirtala (Liczba mnoga)
18. Heimilið 1   (Dom cz. 1)
19. Greinir (Rodzajnik)
20. Litir (Kolory)
21. Upprifjun: Æfing 1  
(Powtórzenie materiału: ćwiczenie 1)
22. Fallbeyging (Deklinacja rzeczownika)
23. Heimilið 2  (Dom cz. 2)
24. Jöklar á Íslandi (Lodowce na Islandii)
25. Sagnorðið að eiga  (Czasownik mieć)
26. Bíllinn minn  (Mój samochód)
27. Veistu svarið? (Czy znasz odpowiedź?)
28. Sagnorðið að fara (Czasownik iść)
29. Dagar og mánuðir  (Dni i miesiące)
30. Tíminn (Określenia czasu)
31. Sagnorðið að koma (Czasownik przyjść)
32. Íslensk nöfn (Islandzkie imiona)
33. Íslenskir staðir (Miejsca na Islandii)
34. Sagnorðið að fá (Czasownik dostać)
35. Fleirtala  2 (Liczba mnoga cz. 2)
36. Orðabókin (Słowniczek)
37. Lönd (Nazwy państw)
38. Ég er frá .... (Pochodzę z....)
39. Vísbendingar (Znajdź właściwą postać)
40. Farartæki (Środki lokomocji)
41. Hvað við gerum (Czynności)
42. Dagurinn (Codzienne czynności)  
43. Krossgáta  (Krzyżówka)
44. Fleiri sagnorð  
(Wyrażenia z czasownikami)
45. Nútíð og þátíð  
(Czas teraźniejszy i przeszły)
46. Finndu orðið (Znajdź hasło)
47. Matvörur (Produkty żywnościowe)
48. Reikistjörnurnar (Nazwy planet)
49. Landakort (Mapa Islandii)
50. Upprifjun: Æfing 2  
(Powtórzenie materiału: ćwiczenie 2)
X. Orðalistar (Słowniczek)

Bókin sem pdfFlettibókLausnir (pdf)

Framhaldsefni
Lesskilningsefni

Fyrir þau yngstu..

Lestrarbækur
Bitabækur

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með Bitabækurnar. Bitabækurnar eru nýjar og frumlegar lestrarbækur fyrir þau yngstu.

Bitabækur
‍(smelltu hér)

Fyrir þau eldri..

Lestrarbækur Litabækurnar

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með LITABÆKURNAR.
LITABÆKURNAR er ritröð af lestrarbókum til að þjálfa sig í lestri með sérstaka áherslu á lesskilning.

Litabækurnar
(smelltu hér)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

Bókin

Lærum íslensku

Enska

Efnisyfirlit

1. Stafrófið (Alphabet)
2. Fjölskyldan / kveðjur
(The family / greetings / farewells)
3. Persónufornöfn (Personal pronouns)
4. Mismunur (Differences)
5. Sagnorðið að vera (The verb to be)
6. Dýr (Animals)
7. Þetta er... (This is...)
8. Lýsingarorð (Adjectives)
9. Krossgáta 1 (Crossword puzzle 1)
10. Þýðingar (Translations)
11. Spurningar (Questions)
12. Lönd 1 (Countries 1)
13. Ég er frá... 1 (I am from… 1)
14. Tölur (Numbers)
15. Skrifum orðin (Let's write the words)
16. Sagnorðið að sjá (The verb to see)
17. Fleirtala 1 (Plural 1)
18. Heimilið 1 (The home 1)
19. Greinir (Articles)
20. Litir (Colors)
21. Upprifun: Æfing 1 (Review: Exercise 1)
22. Fallbeyging
(Declension (Inflection for case))
23. Heimilið 2 (The home 2)
24. Jöklar á Íslandi (Icelandic glaciers)
25. Sagnorðið að eiga
(The verb to own or to have)
26. Bíllinn minn (My car)
27. Veistu svarið?
(Do you know the answer?)
28. Sagnorðið að fara (The verb to go)
29. Dagar og mánuðir (Days and months)
30. Tíminn (Time)
31. Sagnorðið að koma (The verb to come)
32. Íslensk nöfn (Icelandic names)
33. Íslenskir staðir (Places in Iceland)
34. Sagnorðið að fá (The verb to get )
35. Fleirtala 2 (Plural 2)
36. Orðabókin (The dictionary)
37. Lönd 2 (Countries 2)
38. Ég er frá... 2 (I am from... 2)
39. Vísbendingar (Clues)
40. Farartæki (Transport)
41. Hvað við gerum (Acvies)
42. Dagurinn (The day)
43. Krossgáta 2 (Crossword puzzle 2)
44. Fleiri sagnorð (Verbs continued)
45. Nútið og þátið
(Present tense and past tense)
46. Finndu orðið (Find the word)
47. Matvörur (Food items)
48. Reikistjörnurnar (The Solar System)
49. Landakort (Map of Iceland)
50. Upprifun: Æfing 2 (Review: Exercise 2)

Bókin sem pdfFlettibókLausnir (pdf)

Framhaldsefni
Lesskilningsefni

Fyrir þau yngstu..

Lestrarbækur
Bitabækur

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með Bitabækurnar. Bitabækurnar eru nýjar og frumlegar lestrarbækur fyrir þau yngstu.

Bitabækur
‍(smelltu hér)

Fyrir þau eldri..

Lestrarbækur Litabækurnar

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með LITABÆKURNAR.
LITABÆKURNAR er ritröð af lestrarbókum til að þjálfa sig í lestri með sérstaka áherslu á lesskilning.

Litabækurnar
(smelltu hér)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

Bókin

Lærum íslensku

Spænska

Efnisyfirlit

1. Stafrófið
2. Fjölskyldan / kveðjur
3. Persónufornöfn
4. Mismunur
5. Sögnin að vera
6. Dýr
7. Þetta er...
8. Lýsingarorð
9. Krossgáta
10. Þýðingar
11. Spurningar
12. Lönd
13. Ég er frá...
14. Tölur 1
15. Skrifum orðin
16. Sögnin að sjá
17. Fleirtala
18. Heimilið 1  
19. Greinir
20. Litir
21. Upprifjun: Æfing 1
22. Fallbeyging
23. Heimilið 2
24. Jöklar á Íslandi
25. Sagnorðið að eiga
26. Bíllinn minn
27. Veistu svarið?
28. Sagnorðið að fara
29. Dagar og mánuðir
30. Tíminn
31. Sagnorðið að koma
32. Íslensk nöfn
33. Íslenskir staðir
34. Sagnorðið að fá
35. Fleirtala  2
36. Orðabókin
37. Lönd
38. Ég er frá ....
39. Vísbendingar
40. Farartæki
41. Hvað við gerum
42. Dagurinn
43. Krossgáta
44. Fleiri sagnorð
45. Nútíð og þátíð  
46. Finndu orðið
47. Matvörur
48. Reikistjörnurnar
49. Landakort
50. Upprifjun: Æfing 2  
X. Orðalistar

Bókin sem pdfFlettibókLausnir (pdf)

Framhaldsefni
Lesskilningsefni

Fyrir þau yngstu..

Lestrarbækur
Bitabækur

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með Bitabækurnar. Bitabækurnar eru nýjar og frumlegar lestrarbækur fyrir þau yngstu.

Bitabækur
‍(smelltu hér)

Fyrir þau eldri..

Lestrarbækur Litabækurnar

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU, geturðu haldið áfram með LITABÆKURNAR.
LITABÆKURNAR er ritröð af lestrarbókum til að þjálfa sig í lestri með sérstaka áherslu á lesskilning.

Litabækurnar
(smelltu hér)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar

Beinar æfingar úr völdum köflum

Æfingar í orðaforða

Einfaldar lesskilningsæfingar

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar