Forsíða Lærum íslensku

Skólavefurinn.is kynnir

Lærum íslensku
saman

Til útprentunar - Flettibók - Gagnvirkar æfingar - Lausnir

Filippseyska (filipíska)

um verkið

about this page

Forsíða

Bók 1

The book

Lærum íslensku

Let's learn Icelandic

Flettibók

Flipping book

Bókin sem pdf

Book as pdf (print out)

Lausnir (pdf)

Solution (pdf)

Efnisyfirlit

Table of contents

1. Stafrófið
2. Fjölskyldan / kveðjur
3. Persónufornöfn
4. Mismunur
5. Sögnin að vera
6. Dýr
7. Þetta er...
8. Lýsingarorð
9. Krossgáta
10. Þýðingar
11. Spurningar
12. Lönd
13. Ég er frá...
14. Tölur 1
15. Skrifum orðin
16. Sögnin að sjá
17. Fleirtala
18. Heimilið 1  
19. Greinir
20. Litir
21. Upprifjun: Æfing 1
22. Fallbeyging
23. Heimilið 2
24. Jöklar á Íslandi
25. Sagnorðið að eiga
26. Bíllinn minn
27. Veistu svarið?
28. Sagnorðið að fara
29. Dagar og mánuðir
30. Tíminn
31. Sagnorðið að koma
32. Íslensk nöfn
33. Íslenskir staðir
34. Sagnorðið að fá
35. Fleirtala  2
36. Orðabókin
37. Lönd
38. Ég er frá ....
39. Vísbendingar
40. Farartæki
41. Hvað við gerum
42. Dagurinn
43. Krossgáta
44. Fleiri sagnorð
45. Nútíð og þátíð  
46. Finndu orðið
47. Matvörur
48. Reikistjörnurnar
49. Landakort
50. Upprifjun: Æfing 2  
X. Orðalistar

Forsíða

Lærum íslensku

Bók 2

orðaforðI

Vocabulary

Bókin sem pdf

Book as pdf

Flettibók

Flipping book

Exercises and training
with themed vocabulary

Hér er á ferðinni afar einfaldur þjálfunar- og æfingapakki til að þjálfa orðaforða í íslensku og úkraínsku.  Bókin skiptist í 12 hluta ef svo mætti að orði komast og liggur ákveðinn orðaforði til grundvallar hverjum kafla. Aðferðin felst í því að lesa stök orð og þýðingu þeirra og reyna að leggja þýðinguna á minnið. Á næstu blaðsíðu á nemandinnn síðan að reyna að skrifa þýðingu orðanna niður eftir minni og á þriðju blaðsíðunni fær nemandinn einungis að sjá þýðinguna og á að skrifa rétt íslenskt orð við viðkomandi þýðingu. Þá eru nokkur létt verkefni látin fljóta með.

Meira námsefni

More learning materials

Þegar þú hefur klárað bókina LÆRUM ÍSLENSKU,
geturðu haldið áfram með  námsefnið hér fyrir neðan..

When you have finished the book LÆRUM ÍSLENSKU continue with learning content below.

1. Fyrir byrjendur..

1. For beginners

Lestrarbækur
Bitabækur

Bitabækurnar eru nýjar og frumlegar lestrarbækur fyrir þau yngstu.

The bite size books are for the youngest readers

Bitabækur
‍(smelltu hér)

Stafir og orð

Að læra stafina og fyrstu skrefin í lestri og skrift.

Learn letters and first words

Stafir og orð
(smelltu hér)

Krakkagaman

Krakkagaman er safn stórskemmtilegra vinnuhefta fyrir þau yngstu þar sem boðið er upp á fjölbreytt verkefni sem gott getur verið að grípa til.

Fun exercises for young children

Krakkagaman
‍(smelltu hér)

2. Framhald fyrir byrjendur..

2. For beginners

Lestrarbækur
Auðbjargar

Bækurnar sem eru 14 í allt miðast fyrst og fremst að því að þjálfa almennan lesskilning og þar hafa vinnubækurnar mikið vægi.

Reading books by Auðbjörg

A total of 14 books used to practice general reading skills including workbooks.

Lestrarbækur
Auðbjargar Pálsdóttur
(smelltu hér)

Beygingarmyndir nafnorða

Þjálfaðu þig í að læra allar beygingarmyndir nafnorða.

Practice conjugating nouns in Icelandic

Practice conjugating nouns in Icelandic.

Beygingarmyndir nafnorða
(smelltu hér)

3. Framhald fyrir byrjendur..

3. For beginners

Setningar og málsgreinar

Sentences and articles

Efnið sem skiptist í þrjár bækurhefur að geyma 150 verkefni á tæpum 200 blaðsíðum.

3 workbook in total of 200 pages including 150 exercises.

Sentences and paragraphs

3 workbooks with 200 pages including 150 exercises.

Setningar og málsgreinar
(smelltu hér)

Beygingarmyndir sagnorða

Þjálfaðu þig í að læra allar beygingarmyndir sagnorða.

Practice conjugating verbs in Icelandic

Practice conjugating verbs in Icelandic

Beygingarmyndir sagnorða
(smelltu hér)

4. Fyrir lengra komna

1. For beginners

Núna kanntu orðið ágætis íslensku og ætlar að styrkja þig enn meir.

Lestrarbækur Litabækurnar

Reading books organised by colour

LITABÆKURNAR er ritröð af lestrarbókum til að þjálfa sig í lestri með sérstaka áherslu á lesskilning.

The Reading Books are organised by colour for practicing and improving your Icelandic reading skills.

Litabækurnar
(smelltu hér)

Ísland - Ég og landið mitt

Umræðuefnið er Ísland og ákveðin einkenni þess með sérstakri áherslu á kortavinnu og staði. Til umræðu eru einkum fjöll, ár, jöklar, eyjar, firðir, vötn og einstakir landshlutar.

Iceland - Me and my country

Context about Iceland with emphasis on working with maps and locations. Discussions about mountains, glaciers, rivers, islands, lakes and other unique features of Iceland.

Ísland
Ég og landið mitt
(smelltu hér)

Landafræði - Að rata um heiminn

Hér er farið yfir kort og hvernig á að lesa úr þeim, heimsálfurnar og fleira. Verkefnin sem fylgja eru mjög fjölbreytt, áhugaverð og skemmtileg.

Geography - Find you way in the world!

We go over maps and learn how to find continents and other geographical locations. There are many exercises in the book and are varied, interesting and fun.

Að rata um heiminn
(smelltu hér)

Landafræði - Þekkir þú Ísland?

Geography - Do you know Iceland?

Hér getið þið nálgast upplýsingar um valda staði á Íslandi og lært að þekkja hvar þeir eru á korti.

Leiðangur og gagnvirkar æfingar

You can learn about the many amazing places in Iceland and in addition there are amazingly fun interactive exercises of these places in Iceland to help learn them all by heart!

Landafræði
Þekkir þú Ísland?
(smelltu hér)

Yfirlit yfir alla kafla bókarinnar