4. bekkur: Íslenska

Nýtt þjálfunarefni
fyrir haustið 2019

Nýtt þjálfunarefni í íslensku
fyrir 4. bekk

Lausnahefti

Eins og allir vita þreyta nemendur samræmd könnunarpróf í íslensku nú á haustdögum. Í 4. bekk eru þau haldin 26. og 27. september næstkomandi.
Hafa margir kennarar og nemendur nýtt sér prófasíðuna okkar til að þjálfa sig fyrir þessi próf og nú bætum við nýju efni við í íslensku.
Er þetta efni einungis til útprentunar og telur 17 blaðsíður.
Sérstakt lausnahefti fylgir.

Nýtt

Beygingarmyndir nafnorða - Æfingar

Beygingarmyndir sagnorða - Æfingar