7. bekkur: Íslenska

Nýtt þjálfunarefni
fyrir næsta haust

Nýtt þjálfunarefni í íslensku
fyrir 7. bekk

Lausnahefti (smelltu hér)

Eins og allir vita þreyta nemendur samræmd könnunarpróf í íslensku nú á haustdögum.
Hafa margir kennarar og nemendur nýtt sér prófasíðuna okkar til að þjálfa sig fyrir þessi próf og nú bætum við nýju efni við í íslensku.
Er þetta efni einungis til útprentunar og telur 19 blaðsíður.
Sérstakt lausnahefti fylgir.

Nýlegt

Nýjar þjálfunarspurningar í íslensku
fyrir 7. bekk

Beygingarmyndir nafnorða - Æfingar

Beygingarmyndir sagnorða - Æfingar