Eins og allir vita þreyta nemendur samræmd könnunarpróf í íslensku nú á haustdögum.
Hafa margir kennarar og nemendur nýtt sér prófasíðuna okkar til að þjálfa sig fyrir þessi próf og nú bætum við nýju efni við í íslensku.
Er þetta efni einungis til útprentunar og telur 19 blaðsíður.
Sérstakt lausnahefti fylgir.
Próf A: Prófhefti
Próf A: Svör
Próf B: Prófhefti
Próf B: Svör
Æfingar með dæmum úr eldri samræmdum prófum