Á dönskusíðunni er boðið upp á fjölbreytt og vandað efni sem þjálfar bæði lesskilning og málfræði. Efnið er úr ýmsum áttum, sumt er unnið af dönskum kennaranemum og þá erum við með töluvert efni eftir danska kennslufrömuðinn Per Jespersen. Við hvetjum alla til að kynna sér dönskuefnið okkar, bæði kennara, nemendur og aðra sem vilja auka færni sína í dönskunni.