Stærðfræði

Yngsta stig

Það er gaman að reikna (Yngsta stig)

Það er gaman að reikna (Yngsta stig)

Bækurnar henta vel frá 2. og upp í 4. bekk.  Í bókunum er áherslan fyrst og fremst á grunnþættina fjóra; samlagningu, frádrátt,  margföldun og deilingu.  Þá er inn á milli að finna alls kyns leik með tölur, þrautir, gátur, orðadæmi og ýmislegt fleira.  Hér getið náð í skemmtilegar stærðfræðibækur sem börnin hafa gaman af að glíma við. 

Miðstig

Útprentanlegt efni fyrir miðstig

Útprentanlegt efni fyrir miðstig

Hér á þessari síðu eru tenglar í útprentanlegt efni fyrir miðstig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er annars vegar flokkað eftir bekkjum og hins vegar eftir umfangi þess.

Efsta stig