Samfélagsgreinar

Á þessa síðu höfum við safnað saman öllu efni okkar sem fellur undir yfirheitið samfélagsgreinar, en það er í grunninn samfélagsfræði, saga, landafræði og þjóðfélagsfræði. Erum við þessa dagana að vinna að stórum verkum í öllum þessum námsgreinum og stefnum að því að bjóða upp á heildstætt námsefni í öllum bekkjardeildum innan skamms.

- Í vinnslu -