Stærðfræði

Eins og flest ykkar þekkja er mikið af góðu efni í stærðfræði á vefnum okkar og með nýjum vef vonumst við til að enn auðveldara verði fyrir ykkur að finna það efni sem ykkur vantar. Með það að markmiði höfum við valið að skipta efninu niður eftir námsstigum annars vegar og hins vegar í vefefni og prentefni. Einnig bendum við á leitarvélina hér efst til hægri. Hér á þessari forsíðu stærðfræðinnar munum við kynna reglulega efni sem við teljum áhugavert og sem hefur verið mikið notað. Hér fyrir neðan má svo finna vísanir í brot af þessu gæða efni.

- Í vinnslu -