Kynning á Skólavefnum í gegnum vefinn.

Skólavefurinn.is býður upp á myndræna kynningu í gegnum netið fyrir kennara og skóla. Þú biður um kynningu og færð senda slóð sem þú einfaldega smellir á og starfsmaður hjá Skólavefnum leiðir þig í gegnum það nýjasta á vefnum, virkni þess og annað sem þú kýst að fræðast um.  

Við mælum með að ekki séu fleiri en 3 - 4 kennarar við hverja kynningu til hafa hana hnitmiðaða.  Betra er að hafa fleiri en eina kynningu ef fleiri vilja komast að. Einnig hefur reynslan sýnt okkar að hver kennari hefur oft svo sértækar þarfir þannig að gott er að geta einbeitt sér að þörfum hvers og eins.

Til að fá kynningu, sendu okkur beiðni hér á skolavefurinn@skolavefurinn.is og við svörum þér eins fljótt að auðið er.

Kær kveðja,

Starfsmenn Skólavefsins

Fara efst