Útprentanlegar vinnubækur

Við bjóðum upp á ýmsar vinnubækur í ensku, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Er bæði um að ræða almennar vinnubækur og sértækar s.s. krossgátur.

Væntanlegt

BITS AND PIECES

BITS AND PIECES

VINNUBÓK FYRIR EFSTU BEKKI GRUNNSKÓLANS

https://skolavefurinn.is/system/files/skolavefurinn_efni/_opid/tungumal/enska/bits_and_pieces/svor_bits_pieces.pdf

Vönduð vinnubók sem samanstendur af 38 kennslustundum. Hægt að nálgast sem:

Væntanlegt

ENSKA FYRIR BYRJENDUR

ENSKA FYRIR BYRJENDUR

SAMTALS 44 BLS.

Hér er á ferðinni vinnubók í þremur hlutum fyrir þá allra yngstu. Í bókinni er farið yfir stafina og eins og nemendur séu að læra að lesa. Þetta efni er einungis til sem pdf.

Væntanlegt

ENSKAR ORÐAFORÐAKROSSGÁTUR

ENSKAR ORÐAFORÐAKROSSGÁTUR

25 KOSSGÁTUR

25 krossgátur og fleiri æfingar til að þjálfa almennan oðaforða; alls 56 bls. í bók. Hægt að prenta út stakar krossgátur. Hentar vel frá 5. bekk og upp úr. Einnig er hægt að panta bókina á bóksölu okkar.

Væntanlegt

LÆSI OG ORÐAFORÐI

LÆSI OG ORÐAFORÐI

SAMTALS 77 BLS.

Þessi bók heldur áfram þar sem bókin Enska fyrir byrjendur sleppti. Er hún í fjórum hlutum og einungis fáanleg sem pdf. Frábær bók til að byrja á.

Væntanlegt

WORDS AND SENTENCES

WORDS AND SENTENCES

80 BLAÐSÍÐUR

Words and sentences er 80 blaðsíðna æfingabók í ritun á ensku sem hentar vel fyrir 6. – 8. bekk. Einnig hægt að nota sem stök verkefni.

Væntanlegt

WORK WITH WORDS

WORK WITH WORDS

47 ÆFINGAR

Work With Words er 55 blaðsíðna æfingabók í ensku sem heldur áfram þar sem Læsi og orðaforði sleppir. Einnig hægt að nota sem stök verkefni.