Í ljósi þess að margir nemendur eru nú að vinna heima viljum við nota tækifærið og benda á efni sem hentar vel fyrir hverja bekkjardeild og stuttar leiðbeiningar.
Skiptum við efninu upp í árganga en vissulega getur sama efnið hentað og náð yfir fleiri árganga og því verið á fleiri en einum stað.
Er það von okkar að þessar stuttu kynningar hjálpi ykkur að finna það efni sem hentar best og geti þannig leitt ykkur áfram.
Við byrjum á efni fyrir 10. bekk.
Eftirfarandi efni höfum við tekið saman fyrir nemendur í 10. bekk. Þetta er þó aðeins brot af því efni sem við bjóðum upp á fyrir þennan árgang, en einhvers staðar verðið þið að byrja.
Mest er af efni í íslensku og lestri enda hefur áherslan þar verið mikil að undanförnu.
Í íslensku bjóðum við upp á gríðarlega mikið af fjölbreyttu námsefni sem hentar vel fyrir 10. bekk.
Hér nefnum við aðeins það helsta:
Í ensku bjóðum við upp á fjölbreytt námsefni sem hentar vel fyrir 10. bekk.
Héreru nokkur dæmi:
Í stærðfræðibjóðum við upp á fjölbreytt efni fyrir 10. bekk.
Hér eru nokkur dæmi: